Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 75
’FAÐIR VOR 153 upp, og yfir nýplægða akrana brunuðu grámálaSir skriSdrekar meS þungum gný. ÞaS ískraSi í skriSbeltunum og fallbyssurnar drundu. Langir eldblossar stóSu fram úr byssuhlaupunum og þétt reykský stigu upp í loftiS. Þýzkur hermaSur í leSursóluSum flókastígvélum og meS rúss- neska loShúfu á höfSinu beygSi sig yfir öxl móSurinnar og kitlaSi •drenginn á hálsinum til þess aS vekja hann. Fingur ÞjóSverjans voru stórir og klunnalegir og frámunalega óhreinir. Sterka brennivíns- lykt lagSi frá vitum hans. Hann brosti gleiSu, ógeSslegu brosi og sagSi hvaS eftir annaS: „Litli snáSinn má ekki sofa, litli snáSinn má ekki sofa!“ Drengurinn vaknaSi ekki, þó aS hermaSurinn léti dæluna ganga. Hann hreyfSi aSeins til höfuSiS og umlaSi eitthvaS upp úr svefn- inum. ÞjóSverjinn lagSist meS öllum þunga sínum yfir öxl móSur- innar og slöngvaSi öSrum handleggnum um háls henni, svo aS henni lá viS köfnun. MóSirin þagSi, því aS hún óttaSist, aS hún kynni aS styggja hermanninn, ef hún hreyfSi mótmælum. Hún vildi ekki ■eiga þaS á hættu aS verSa krafin um vegabréf. En hún var aS slig- ast undir farginu, sem lá á öxl hennar. Hún beit á jaxlinn og tók á •öllu viljaþreki sínu, því aS ef hún gæfi hljóS frá sér, kæmist allt í uppnám. Hún ásetti sér aS láta engan bilbug á sér finna, hvaS sem á dyndi. Þessi þýzki hermaSur var aS vísu nokkuS óskammfeilinn, «n vafalaust miklu siSsamari en margir af félögum hans. MóSirin sat hreyfingarlaus. Eftir dálitla stund varS hún þess vör, aS ÞjóS- verjinn var sofnaSur á öxl hennar. Hún varS því fegin, enda þótt hana sárverkjaSi í öxlina og augu hennar væru full af tárum. Nú sást IjóshærSa telpan aftur á tjaldinu. Hún hljóp í gegnum stóran sal, þar sem kynlegum glömpum brá fyrir öSru hverju. Fall- byssukúlurnar sprungu meS gríSarlegum gný, skriSdrekar brunuSu áfram og þýzkar hersveitir flæddu yfir landiS. Stór hakakrossfáni var ■dreginn aS hún á Eiffelturninum, og þarna sást Hitler koma fram, allskringilegur ásýndum. Hann var meS hvasst nef og mjóa höku, •og þaS sem var enn skringilegra: hann gelti eins og hundur, vaggaSi sér í lendunum, ranghvolfdi í sér augunum og var svo fljótur aS opna og loka munninum, aS undrum sætti. Hermennirnir klipu skækjurnar í myrkrinu, svo aS þær æptu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.