Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 145
UMSAGNIR UM BÆKUR 223 austan úr Jökuldal og vart einhamur á stundum, en þau eru hrikaleg, oft miffur hefluff og hrjúf, og því ber ekki að neita, aff ýmsir gallar eru á kvæð- unum, smekkleysur og rangar orðmyndir, en þaff, sem mest er um vert, er það, aff mörg kvæðanna sýna, aff hér er tvímælalaust skáld á ferð. Ekki kann ég eins vel viff hin léttari kvæffi, geðhrifakvæffin, og hin sögulegu effa mannlýsinga- kvæðin, þótt mörg séu góð þeirrar tegundar. Benedikt er ekki háður stefnum eða „ismum“. Skáldskapinn og yrkisefnin sækir hann í sitt eigiff brjóstvit og til íslenzkrar náttúru og íslenzks alþýðu- fólks, ekki svo aff skilja, að hann hafi ekki lært af fyrri skáldum. Hann hefur t. d. í mannlýsingum og sagnakvæðum einkum orðiff fyrir áhrifum af Grími Thomsen, Guðmundi Friðjónssyni og jafnvel Bólu-Hjálmari, en í geffhrifa- kvæffunum má ef til vill á stöku staff merkja keim af Kristjáni Jónssyni, og er ekki ólíklegt, að höfundurinn hafi eitthvaff orðið snortinn af kvæffum hans í æsku sem svo margir unglingar á þeim tíma. Samt hefur Benedikt sinn per- sónulega blæ, sem sterkastur er á karlakvæðunum. Hins vegar er nokkuð annar persónublær á geðhrifakvæffunum og höfundareinkennin ekki eins glögg. Vonandi verða öll kvæðin í næstu bók hans mótuð af sama persónuleika. Kvæði Benedikts eru óvanalega líkingaauffug. Líkingarnar eru oft fremur stórbrotnar og eftirminnilegar en fagrar, þótt hvort tveggja haldist stundum í hendur. Hann staffgervir mikið, velur táknræn orð, er hann gerir aff sérnöfn- um. Heydals-Hulda verður úti á Hrasantá (ætti helzt aff skrifa Hrasandtá), elskendumir hittast í Fagurbrekku, hetjan heldur aff loknu ævistarfi fram aff ánni Feigðarbreiði, effa hún heldur giftu sinni alla leiff niffur í Ævibotna, hestamir hlaupa á Stórugrund og skuggi Heljar breiðist yfir Ljósulönd, þar sem ástmögur byggðarinnar hefur búiff. Það eru ekki mörg skáld, sem hafa slík býsn af svona líkingum nema þá helzt Guðmundur á Sandi. Hvemig stendur annars á því, að Benedikt og önnur skáld, ekki sízt hin ungu, skuli aldrei yrkja ættjarðarljóð? Þegar við höfðum heimt aftur frelsi vort af Dönum, vora lítil skilyrffi fyrir ættjarðarkvæffi og baráttuljóff, því að aldrei verður ættjarffarástin sterkari en undir erlendri áþján, en nú ætti slík tjáning að geta fengiff útrás í ljóðum, þegar land vort er orðið aff fótaskinni erlends stórveldis. Einhver tilþrifamestu kvæffin, sem ég vil nefna, og ég tek þó nokkurn veginn af handahófi, em Sigurður smali, Veffra-Grímur, Hallgrímur harðkjaftur, Ólaf- iur í Kílakoti og Sandur. Síðasta erindið í Ólafi í Kílakoti er þannig (bls. 109): Einstæðingur utan úr stormi köldum ömggt fundiff hefir bróffurskjól. Meinblæðingur heims af harmavöldum hefir öðlazt lífsins gróðursól. Seinræðingur utan af háum öldum er nú kominn heim í móðurból.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.