Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 122
200 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem ekki er marxisti, getur hæglega komizt að marxiskum niður- stöðum. Hins vegar getur ofangreind staðreynd aldrei sannað, að ekki væri unnt að komast að umræddum niðurstöðum með fljót- virkari og auðveldari hætti með vísvitandi beitingu marxiskra meginreglna. Nútíma vísindamenn hafa ekki lengur efni á því að hafa marx- ismann að engu eða notfæra sér ekki hugsunaraðferðir hans, því séu þær rækilega numdar, af skilningi og í starfi, mun sameiginleg hæfni okkar til að skilja veröldina aukast stórum og við þannig verða færari um að fást við þau eðlisfræðilegu og þjóðfélagslegu vandamál, sem nú bíða úrlausnar. Til þessa hafa þeir vísindamenn verið fáir, ef Ráðstjórnarríkin eru frá skilin, sem hafa haft annað og meira en yfirborðskynni af marxismanum. Og þessir fáu, sem um er að ræða, tóku ekki að meta marxisk sjónarmið fyrr en rétt fyrir síðustu heimsstyrjöld. Allt að einu eru nú ýmsir marxistar mikilsvirtir fræðimenn í sínum greinum; má þar t. d. nefna Joliot- Curie, Haldane, Gordon Childe o. fl. í Sovjetríkjunum getur hins vegar að líta þann árangur, sem ■orðið hefur af notkun marxismans í vísindunum. Það vísindastarf, sem þar fer fram, er unnið með sams konar áhöldum og sams konar innra rökfylgi í greiningu og afleiðslu, sem tíðkast í vísindum ann- ars staðar og á öðrum tímum. Díalektiska efnishyggjan leysir ekki nákvæmni og strengileik hinnar vísindalegu rannsóknaraðferðar af hólmi. Hún kemur inn í vísindin í því skyni að veita leiðsögn um, hvað hægt sé að uppgötva og hversu gera megi þessar uppgötvanir árangursríkar. Hún er með öðrum orðum fremur tengd við áætlun eða meginlínur vísindalegra framfara, heldur en atferli í einstökum atriðum. Ekki er þar með sagt, að hún láti sig engu varða einstök atriði vísindastarfsins, en þar eru áhrif hennar frekar óbeins eðlis. Góður marxisti á að eiga glöggvari sjón en aðrir, hann á að geta forðazt fyrir-fram-skoðanir og venjubundin sjónarmið, sem valda því, að menn geta ekki komið auga á það, sem næst liggur. Aætlun í vísindum Marxisminn er ekki nein allsherjaraðferð til að gera einstakar uppgötvanir og gerir heldur ekki kröfu til þess. Einstaklings-eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.