Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 87
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 165 við sjónbaug hans. í stjórnmálunum fyrir stríðið birtist þessi stefna í undanlátssemi við fasismann, og var það að vonum. Nú lýsir hún sér í kennisetningunni: „Allt annað fremur en kommúnisma“. And-skynsemisstefna Gjaldþrot hinnar „akademisku" heimspeki í auðvaldsþjóðfélagi nútímans hefur dregið lokur frá hurðum fyrir töfrafræðum, dulrænu og hjátrú, sem eru fullkomin andstæða við alla heimspeki. Farið var að bóla á tilhneigingu í þessa átt fyrir fyrra heimsstríðið, en það var ekki fyrr en á árunum milli styrjaldanna, að þessi and-skyn- semissjónarmið fengu óðfluga byr undir vængi og sáu fasisman- um fyrir hugmyndum og kenningum, hvort sem hann birtist nú í kirkjulegu gervi eða með villimennskubrag. Þeir, sem neita að hugsa um félagsleg vandamál yfirleitt, eiga skammt í næsta áfanga- stað. Eitt skref í viðbót, og þeir eru farnir að hugsa um þessi efni á máli formyrkvunar og dulýðgi — og nota þá orð eins og sál, blóð og kynþátt. Þeir staðhæfa, að viðfangsefnið verði ekki leyst með nákvæmri og rökfastri hugsun og beinum tilraunum, heldur öllu fremur með dulfræðiiðkunum og með því að hlýða á óráðshjal himinsendra foringja. Hnignun skynseminnar hefur aldrei orðið slík sem nú. Fyrr meir var hægt að afsaka þvætting af þessu tagi með því, að menn þekktu ekkert skárra, og launhelgar fornaldar- innar voru erfðavenjur, sem þróazt höfðu með eðlilegum hætti og sprottnar voru upp úr félagslegum siðum og búskaparháttum. Dul- trúin nýja er hins vegar gervismíð, tilbúin vitandi vits af fáum mönn- um. Og tilgangurinn er sá að svipta fjöldann öllum skilningi á ann- mörkum þjóðfélagsins og gera hann að viljalausu verkfæri í höndum afturhaldsins, og afleiðingarnar hafa orðið bæði skelfilegar og raunalegar, svo sem við höfum fengið að reyna. Ekkert í opinberu uppeldi eða í þeirri heimspeki, sem kennd var, reyndist haldgott gegn þessari ásókn. Hinir opinberu verðir menn- ingarinnar áttu sjálfir ekki vitsmunastyrk né -heilindi og bognuðu því fyrir árás, sem gerð var af enn meiri óheilindum. Það eru stór- lygarnar, sem fólkið trúir helzt, eins og Hitler sannaði fyrstur manna. Fasisminn hefur beðið hernaðarlegan ósigur, en þær hug- myndir og kenndir, sem hann byggðist á, eru enn í fullu fjöri og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.