Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 91
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 169 Heimspeki athaína Hin díalektiska efnishyggja er einnig nýlunda að þessu leyti. Marx hefur kveðið svo á í víðfleygri setningu: „Heimspekingarnir hafa aðeins túlkað heiminn á mismunandi hátt. Það, sem máli skipt- ir, er að breyta honum.“ í marxismanum er fyrst sýnt fram á órofa- tengsl hugsunar og athafna. Heimspekingarnir gömlu höfðu látið sig dreyma um þjóðhöfðingja, sem jafnframt væru heimspekingar og stjórnuðu samkvæmt því, en sjálfir hvöttu þeir ekki til athafna. Ofstækismenn í trúmálum hafa látið starfið til sín taka, en íhugunin var ekki sterkur þáttur í fari þeirra. Þeir, sem fyrst sameinuðu at- höfn og hugsun — á sína hljóðlátu vísu —, voru heimspekingar þeir og tilraunamenn, sem lögðu grundvöllinn að vísindum nútímans. En athafnir þeirra eða rannsóknir voru einskorðaðar við náttúruna, svo sem sjá má af uppkastinu að reglugerðinni fyrir „Royal Society“ (Konunglega vísindafélagið brezka). Þar segir svo, ekki skal „fást við hið guðdómlega, háspeki, siðfræði, stjórnmál, málfræði, ræðu- list eða rökfræði.“* Marxisminn hefur sýnt fram á, að einskær hugsun er aðeins nokk- urs konar andvana fædd athöfn, — og þar er nútíma-sálfræði á sama máli. Heimspekingar, hagfræðingar og félagsfræðingar hafa fyrr meir talið sér hagfellt að leiða þetta atriði hjá sér, með því að ýmsar þær athafnir, sem hugsanir þeirra gátu leitt til, hefðu orðið verndurum þeirra eða húsbændum til óþæginda. Marx sýndi það hins vegar bæði með lífi sínu og ritverkum, að sérhver rökstudd þjóðfélagskenning leiðir til jákvæðs vísvitaðs starfs hjá þeim, sem hana aðhyllast. Díalektiska efnishyggjan er heimspeki athafn- anna, starfsins — þar er ekki um að ræða dultrúar-athöfn fasist- ans, síngjarna og dýrslega, heldur starf hins vísindalega sósíalista, vandlega íhugaða og þrauthugsaða athöfn, sem framkvæmd er á réttum tíma og stað. Heimspeki vonarinnar Þessi tengsl milli þekkingar og starfs hafa í för með sér, að heimspeki Marx er heimspeki vonarinnar, svo sem greinilegt er. * Úr eiginhandarriti Hooke’s frá 1663.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.