Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 71
FAÐIR VOR 149 unum sínum. Ógurleg hræðsla greip hann. Hann stundi upp kjökr- andi: „E-ég vil fara heim!“ Móðirin dró son sinn meS sér bak viS auglýsingasúlu, er var alsett þýzkum tilskipunum. Þar nam hún staSar, tók sér stöSu fyrir framan son sinn til þess aS skýla honum fyrir frostnöprum vindin- um, og hneppti loSkápunni frá honum. Hún hagræddi þunnu milli- skyrtunni hans og hneppti síSan loSkápunni aS honum aftur. Á meSan á þessu stóS, runnu tárin niSur kinnar drengsins, og hann skalf af kulda. Þegar þau voru lögS af staS aftur, kvartaSi dreng- urinn sáran og sagSist vera glorhungraSur. MóSirin fór þá meS hann inn í mjólkurbúS, er var þar skammt frá. Þar sátu tveir rúm- enskir lögreglumenn aS morgunverSi. Þeir voru hlýlega klæddir, í víSum loSkápum meS hundsskinnskraga, og höfSu brett upp krög- unum. MóSirin óttaSist, aS hún yrSi handtekin og flutt til gySinga- hverfisins, þar sem hún hafSi ekkert vegabréf, svo aS hún lét sem hún hefSi fariS dyravillt. Hún baSst fyrirgefningar, lokaSi dyrun- um í skyndi og hélt áfram ferS sinni. Drengurinn hljóp á eftir henni, hágrátandi. Hann skildi hvorki upp né niSur. Litlu seinna komu þau aS annarri mjólkurbúS, lengra niSur meS götunni. Þar var enginn maSur inni — enginn nema afgreiSslu- stúlkan, og af henni gat ekki stafaS nein hætta. MóSurinni varS létt- ara í skapi. Hún gekk aS afgreiSsluborSinu og baS um súrmjólk og sykurkringlu handa drengnum. MeSan hann sat viS borSiS og drakk súrmjólkina, er honum þótti mesta sælgæti, og maulaSi syk- urkringluna sína, braut móSirin heilann um, hvaS hún ætti nú til bragSs aS taka, en hún komst ekki aS neinni niSurstöSu. Eldurinn brann glaSlega á arninum. Þar var hægt aS orna sér ofurlitla stund. En móSurinni virtist stúlkan gefa henni of nánar gætur, svo aS hún flýtti sér aS borga reikning sinn. Stúlkan horfSi út um gluggann meS órólegu augnaráSi og bauS móSurinni aS sitja dálitla stund hjá arninum, sem nú var glóSheitur. ViS og viS hrukku neistar út á milli járngrindanna. Drenginn syfjaSi í blessaSri hlýjunni, og augu hans luktust aftur. En móSirin þakkaSi stúlkunni fyrir og kvaSst vera á hraSri ferS.' Þau mæSginin biSu þó þarna í nær því heila klukkustund. Drengurinn var svo syfjaSur, aS hann gat varla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.