Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 82
160 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Gjaldþrot lioimspokiimar Það er helzt til dauft yfir heimspekinni á okkar tímum. Hvergi utan Sovjetríkjanna er til neitt sæmilegt hugmynda- eða rökkerfi. sem á nokkru verulegu fylgi að fagna og er mönnum hvöt og leiðar- vísir í starfi. Þess í stað eigum við nokkur heimspekikerfi, snotur í sniðum, en öldungis ónothæf, og eru þau kennd við háskólana. Auk þess hafa verið vaktar upp dauðar, trúarlegar kennisetningar og ótal skoðanir, sem ekki geta samþýðzt mannlegri skynsemi eða eru henni jafnvel andsnúnar. Nær þessi flokkur yfir mörg stig, allt frá tiltölu- lega meinlausri stjörnuspeki og andatrú og til hinnar dýrslegu naz- isku kynþáttakenningar, sem er því miður ekki úr sögunni enn. Mönnum er nú að verða Ijós ástæðan til þessa gjaldþrots skynsem- innar, jafnvel þeim, sem ekki eru marxistar. Þróun heimspekinnar á 19. öld hélzt í hendur við þróun auðvaldsskipulagsins. En hinir bjartsýnu heimspekingar líberalismans og framfaranna gagnast nú ekki lengur. Harkalegir atburðir þessara síðustu og verstu tíma hafa gert spásagnir þeirra um friðsamlegar og þingræðislegar framfarir og vaxandi velmegun að auðsærri blekkingu. Hin „akademiska*1' heimspeki neyðist til að halda æ lengra inn á eyðilönd hins óhlut- kennda, eða þá að hún verður að dulspeki — svipað því sem gerðist á rómverska keisaratímanum. En með því að heimspekikenningarnar eru engin hvöt til athafna eða eru að minnsta kosti ekkert leiðarhnoða við lausn þeirra erfið- leika, er nútíminn á við að glíma, hafa þær rýmt vettvang fyrir öðrum öflum. Kirkjan gerist nú yfirlýst vígi afturhaldsins og kostar kapps um að ná valdi á menntalýðnum með því að vekja upp aftur dauð heimspekikerfi miðaldanna. Heimspekikenningar þessar voru eitt sinn tæki til þess að sætta hina nývöknuðu skynsemi við alda- gamlar, trúarlegar kennisetningar. Nú geta þær ekki einu sinni þetta, en stuðla hins vegar að því að slæva hugsunina og vekja tilfinn- ingu um andlegt hæfileikaleysi — ásamt tilsvarandi auðsveipni og hlýðni við skipanir hinna andlegu yfirvalda. Svipað viðhorf kemur fram utan kirkjunnar, einkum hjá ýmsum bókmennta-klíkum, og birtist þar í bölsýnni heimspekitízku, eins og „existentialisman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.