Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 23
ekki hefur verið gerð nein athugun á raunverulegum ástœðum óánœgju þeirra, sem gœti gert það kleift að skapa djúpstæðan stjórnmálaáhuga og þekkingu úr henni? D. C.-B.: Það er alveg satt, að hugsun okkar er ekki komin eins langt og starfiÖ. Við vitum það vel. En staðreyndin er sú, að starf var eina leiðin til að yfirbuga klofning stúdenta í marga smáflokka. Það stoðar ekkert að leggja fræðilega at- hugun fyrir þessa smáflokka, hversu rétt sem hún kann að vera. í hezta lagi lesa þeir hana, en þeir samþykkja hana aldrei, því að það er eÖIi smá- flokkanna að hafna öllu, sem kemur ekki frá þeim sjálfum. En ef mér tekst að koma einhverri starfsemi af stað og fá menn til að taka þátt í henni, þá fylgja margir með, sem tóku ekki þátt í neinu starfi áður, þótt þeir hefðu áhuga á stjórn- málum, því að þeim leiddist að hlusta á endalausar umræður smá- flokkanna, þar sem hver fræöileg at- hugun meira eða minna rökrétt, stóð gegn annarri, en allar voru kenndar við marxisma. Eftir því sem starfið gerir mönnum kleift að komast yfir allan kapelluágreining, þá er það leið til að fá fjöldann með og Ieiöir af sér enn meira starf. Fræðileg athugun gat því ekki kom- ið fyrr en á eftir, og ég held að við hana fáum við hjálp aÖstoðarkenn- Byltingarbarátta stúdenta aranna. ítalskir stúdentar hafa það fram yfir okkur, að þeir hafa verið lokaðir inni í háskólunum í sex mán- uði. Þeir hafa því fengið tíma til þess að vinna. ÞaS er þetta sem þarf að gera. ViS höfum hins vegar ekki starfað nema í einn og hálfan mán- uð. Hvernig gagnrýnið þið núverandi háskólakerfi í framkvœmd og kenn- ingu? D. C.-B.: Við ætlum að vinna að því að gagnrýna það hugmyndakerfi, sem æðra nám er byggt á. Til dæmis viljum við hafna menntun í félags- gálfræði, sem hefur þann tilgang helztan að breiða yfir stéttabarátt- una, svo að arðránskerfiS geti geng- ið snuröulaust. AnnaS dæmi: við viljum athuga gaumgæfilega fyrir- lestrana í sögu. Þeir eru fjarstæða frá visindalegu sjónarmiði, þar sem þeir nálgast hvergi það, sem sagnfræÖileg könnun ætti að vera. Við reynum einnig að brjóta niður þá múra, sem eru á milli ólíkra námsgreina. AS- greining námsins í lokaðar náms- greinar stafar semsé að nokkru leyti af vilja til þess að skapa þröngsýna sérfræSinga, sem viöurkenna hina þjóðfélagslegu og tæknilegu verka- skiptingu. Við getum að sjálfsögöu ekki sagt fyrir um það hvernig fyrirlestrarnir eigi að vera. ViS getum einungis stöðvað þá og gripiS fram í með 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.