Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 112
Tímarit Máls og mcnningar livaðan liöfundur sögunnar hafði þá viln- eskju. Af varðveittum Landnámugerðum verður ekkcrl um það ráðið, og engin sönnun tiltœk fyrir því að Ari hafi getið þess í glötuðum ritum. Því má bæta við að það er ekki alls kostar rétt að Barði Guð- mundsson hafi rökstutt að Ari hafi samið annál (bls. 10). Barði rökstuddi það eitt að annálar hafi þegið meginið af ártölum sínum frá söguöld úr ritum Ara, en lét liggja milli hluta hvort þar væri um að ræða Islendingabók eldri eða önnur rit. Þetta skiptir ekki miklu, en rétt cr að benda á það, vegna þess að fleiri fræði- menn en Hermann hafa eignað Barða þessa annálskenningu á prenti. En ártal um land- náin Þórólfs er ekki greint í annálum, og dregur það úr líkunum fyrir því að sú vitneskja sé frá Ara runnin, en það telur Ilermann líklegt (bls. 22). Um clztu sögu Helgafells er vitaskuld ekki öðrum heimildum til að dreifa en þeim sem Hermann notar, og verður hver að trúa því sem trúlegast þykir af frásögn- um íslendingasagna, enda væri ósanngjarnt að ætlast til þess að í bók sem þessari væri livert einstakt atriði vegið og metið. Frá- sögn Hermanns er hinsvegar fjörlega skrif- uð og gefur glögga mynd af þeim fróðleik sem sögurnar geyma um Helgafell fram að þeim tíma að þar var stofnað klaustur. Sögu klaustursins er allt erfiðara að rekja, eins og áður var drepið á. Hermann tínir saman þá vitneskju sem tiltæk er um einstaka ábóta, eins og hún birtist í slitr- óttum heimildum miðalda. Þar ber mest á rnargs konar jarðaskjölum, sem veita tals- verðan fróðleik um auðsöfnun klausturs- ins og sýna stundum að ýmsir ábótar hafa verið býsna harðir í horn að taka í fjármál- um. Um klausturlífið sjálft eru heimildir fá- orðar, en Hermann dregur saman það helzta sem vitað er, en fæst af því kemur beinlínis við daglcgu lífi rnunka. Vafasamt er að hve miklu leyti er hægt að álykta um íslenzkt klausturlíf af því sem kunnugt er um munkareglur utan Islands, enda gerir Hermann enga tilraun til þess. Hinsvegar dregur liann réttilega fram rannsóknir þeirra Olafs Ilalldórssonar og Stefáns Karls- sonar á íslenzkum handritum, en þeir hafa fært að því góð rök að veruleg uppskriftar- starfsemi liafi farið fram í Helgafells- klaustri, og er það tnerkilegur þáttur ís- lenzkrar menningarsögu sem þannig hefur verið tengdur þessum fornfræga stað. Hermann gerir í stórum dráttum grein fyrir tekjum klaustursins og eignum, en sá þátlur bókarinnar hefði mátl vera ýtar- legri. Hann birtir að vísu þá máldaga klaustursins sem varðveittir eru frá miðöld- um, og er þar yngstur Vilkinsmáldagi frá 1397. En hinsvegar getur hann þess ekki að til eru heimildir um eignir klausturs- ins við siðaskiptin, og í þeim kemur í Ijós að klaustrið átti þá um 120 jarðir, og hafa því jarðeignir þess meir en tvöfaldazt frá því að Vilkinsmáldagi var gerður1. Þetta er í sjálfu sér auðskilið. Þegar jarðeignir klaustursins voru orðnar það miklar að tekjurnar gerðu meira en að hrökkva fyr- ir nauðsynjum klausturmanna, hefur auð- söfnunin farið hraðvaxandi, og eina leiðin til að gera eignaaukann arðbæran var að koma honum í jarðir og kúgildi. Því hefur eignaaukningin orðið hröðust á síðustu öld klaustursins, enda á sama við um eignir annarra klaustra og biskupsstólanna. Það kemur ekki beint fram í bókinni, þó að lesa megi það úr vissum ívitnunum, hvert kapp forráðamenn klaustursins hafa lagt á að safna jörðum sem lágu vel við útgerð. Klaustrið átti flestar af helztu verstöðva- jörðunum umhverfis Jökul, og má óefað 1 Sjá Björn Lárusson, The old Icelandic land registers. Lund 1967, bls. 67. 206
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.