Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 16
Tímarit Máls og menningar henni í gær það litla, sem hún mundi. Á morgun fer eg til Kjartans Olafs- sonar læknis og skrifa alt, sem hann getur sagt. Hann bjó í Unuhúsi á ár- um þeirra Sveins og Tryggva. Eg heimsótli tengdaforeldra þína daginn, sem eg kom af skipsfjöl. Hófst þá brátt sá poletíski uppsteytur. En ekki varð hann harður, því að mér heyrðist, að þau væru nú búin að missa alla trú á framtak einstaklingsins. Þau töluðu við mig nærri því eins og þau væru socialistar. - Guðrúnu litlu hefi eg ekki séð. í kvöld kom eg suður í Gróðrarstöð og sat þar 3 klukkutíma. Þar var poletík á dagskrá. Einari þykir þú æstur. Hann er heldur Kjerulfs megin í spítalamálinu. Hafði ekki séð svar þitt. Eg tók hann ofurlítið til bæna. Björn Jakobsson virðist aftur á móti vera hálfgerður socialisti. Ekki þykir mér sennilegt, að kona Einars kjósi A-listann. Hún hefir verið að braska í því í alt sumar, að Alþýðublaðið yrði gert rækt af heimilinu, en Einar verið heldur á móti því. Hún hefir rótgróna lítilsvirðingu á Jóni Thoroddsen. Segir hún, að stjórnmálagreinar hans séu mjög auðvirðilegar. En eg hrós- aði öllum ritsmíðum Jóns upp í hástert og sagði sögur af dýrð hans vestra. Var hann álitinn meiri maður, þegar eg fór. Nokkur orð um lækningar Abrams. Ibsen sagði mér, að læknirinn á Sauðárkróki hafi sent Kristjáni Arinbjarnarsyni í sumar margar ritgerðir um lækningar Abrams. Ritgerðir þessar voru sérprentun úr Pears Magazine, í einu hefti, á stærð við Eimreiðarhefti. Sumar eru eftir lækna. Ein af rit- gerðunum er eftir Upton Sinclair og heitir: The house of wonder. Ibsen sagðist hafa lesið allar ritgerðirnar. Er þar lýst lækningum Abrams all- nákvæmlega með skýrslum og tölum og taldar óyggjandi. Ibsen segist vera sannfærður um, að þær séu ekta. Upton Sinclair dvaldist hjá Abrams í 12 daga og athugaði læknatæki hans og aðferðir. Nú hefir hann skrifað læknum í Ameríku og bent þeim á, hvort þeim finnist ekki ábyrgðarhluti að láta fólk hrynja niður úr kvalafullum sjúkdómum, sem lækning sé fundin við. En læknarnir eru dúmir og tregir, en segja þó sumir, að rétt sé að rannsaka þetla. Abrams kvað sjálfur vera mjög yfirlætislaus. Áhöld lætur hann þá hafa, sem vilja, en vill þó helzt, að þeir læri að fara með þau áður, því að annars sé ekki víst, að þau komi að fullu gagni. Hann hefir stöðugt hjá sér um 300 lækna. Geta má þess, að Abrams er Gyðingur. Einu merki- legu tóli sagði Ibsen mér frá meðal uppfundninga Abrams, sem eg hafði ekki séð getið um. Það er eins konar rithandar lesari. Þegar verkfæri þetta er sett í samband við rithönd manns, sýnir það nákvæmlega karakter 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.