Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 17
Bréj og gáfnafar mannsins, svo að ekki verður um deilt. Hefir það verið marg- reynt á rithöndum fjölda manns. Þar á meðal eru rithandir ýmsra frægra manna, t. d. Oscars Wildes. Þessi rithandarlestur er þannig skýrður: Þegar maður skrifar, magnast rithöndin karakter hans og gáfnafari. Þessar hugs- anamyndir loða síðan við rithöndina og verka á þetta geysifíngerða áhald, þegar það er sett í samband við hana. Allar kenningar Abrams sanna kenn- ingar guðspekinga, að því leyti sem þær ná til þeirra. Eg átti tal við Kjartan lækni Ólafsson lun uppfundingar Abrams. Hann hafði ekki heyrt þeirra getið. Eg skýrði honum frá, að James Barr, sem síðast hefði verið forseti læknafélags Lundúnaborgar, væri farinn að brúka aðferðir og áhöld Abrams. Kjartan þekkir James Barr og segir, að hann sé gamall maður og mjög merkur læknir. Nú ætlar Kjartan á fund hans um leið og hann siglir til Þýzkalands í haust. Hann á hvort sem er leið um London og er meðlimur í læknafélagi borgarinnar. Þessu hefi eg þó getað komið til leiðar. Amerískt guðspekitímarit flytur stöðugt ritgerðir um lækn- ingar þessar. Dettur þér nú ekki í hug, að baráttu Sinclairs við læknana amerísku sé eitthvað svipað háttað og baráttu hans við kapitalistana þar í álfu. Er ekki hugsanlegt að hann eigi þar einnig í höggi við heimsku og afturhald. - Rannsakið alla hluti. Alt genialitet brot á vizku forfeðranna. Reyndu að kynna þér þetta efni. Heilsaðu Jóni frá mér. Þessar 4000 kr. heilla mína fátæku vísinda- og listasál. Línur þessar hefi eg skrifað á flötum beinum í mínu harða fleti, ritfær eins og Schopenhauer, þjáður eins og Kristur á krossinum, einmana eins og Dante, vonlaus eins og Kristján Jónsson á Sprengisandi, viljalaus eins og Stefán frá Hvítadal, æstur eins og Páll postuli á leiðinni til Damaskus. Berðu konu þinni þúsundfalda kveðju mína. — Nú slær kl. 3 á miðnætti. Guð blessi þig. Þórbergur. Síðan eg lauk bréfinu hefi eg átt tal við gáfaða hjúkrunarkonu, Guð- nýju að nafni Jónsdóttur. Tvö síðast liðin ár hefir hún stundað hjúkrunar- störf í London. Guðný er guðspekingur og umgekst þá mikið í London. Heyrði hún þeirra á meðal mikið talað um lækningar Abrams. Lærisvein einn þekti hún þar, frú Middleton að nafni. Frú Middleton hafði mjög mik- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.