Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 24
Tímarit Máls og menningar og annað líf. En jafnframt er sagan sprenghlægileg. Eg, Þórbergur Þórðar- son, í lifandalífi mesti smælinginn meðal hinna smæstu, stend þarna hnakka- kertur frammi fyrir Drotni allsherjar og geri byltingu í ríki himnanna með nokkrum einföldum heimspekisetningum. A jörðinni stóð eg í látlausum stælum við menn, sem mátu meira vitleysu sína en speki mína. En Drottinn allsherjar er sanngjarn og réttlátur. Hann þrætir ekki. Hann er laus við þá megingalla mannanna að halda dauðahaldi í sínar eigin vitleysur, að eins fyrir það eitt, að villurnar eru búnar til af honum. Hann er skárri en kapital- istarnir, sem þið hafið herjað á árangurslaust ár eftir ár, enda eru rök mín ljósari og meira sannfærandi en ykkar. Setninguna: „Þetta hefir mér aldrei dottið í hug áður“ á Vilmundur. Á þessari sögu læt eg Bréf til Láru enda. Hún getur þénað þar sem storkandi afsökun fyrir syndum þeim, sem eg hefi drýgt í bréfinu. Eg er orðinn margfalt gáfaðri siðan eg kom hingað vestur. Heimska, deyfð og slappleiki Reykj avíkur-lífsins er rokið burt úr mér. Að nokkru leyti er það að þakka lausn minni frá 4200 stílum, sem ekkert vit er í, og 150 nemendum, sem aldrei hafa skilið neitt og eiga ekkert andlegt áhugamál. Eg þekki ekkert jafn andlega drepandi. Hins vegar er það lausn mín frá hinni idiotisku þögn, sem einkennir svo margt ungt fólk í Reykjavík. Þú þekkir vel þessa árangurslausu leit hugans eftir orðum, þessar krossfarir sál- arinnar um eyðimerkur hinnar idiotisku þagnar. Hér loga allir af hugsjónum, og sá, sem á hugsjónir, verður aldrei leiður á sjálfum sér né öðrum. Hann leitar ekki að orðum. Hann leitar að mönnum, sem hann vill gefa hlutdeild í hugsjónum sínum. Hann þarf ekki að vera neitt sérlega gáfaður. Fíflsku- víma yfir auðvirðilegum hugsjónum er betri en sofandi skynsemi deyjandi sálar. Höfuðið á mér er orðið lygnt og tært. Eg get helzt hkt því við fágað gler, sem geislar vísdóms og andríkis skína sífelt gegnum. Sál mín er eins og tyrkneskt marmaramusteri, þar sem guðirnir leika himneskar symfóníur. Mér þýðir ekkert að segja þér þetta. Þú þekkir ekki þetta ástand. Þú hefir tortímt sál þinni í andlausri skynsemisdýrkun. En Sigurður Jónasson - þessi ilmandi hunangsbolli andlegs lífs - hann kannast við það. Berðu jarðneskum leifum hans kveðju mína. Eins Erlendi, þó að honum hafi farist skítlega með töskulykilinn. Ykkur er margt annað betur gefið en framtakssemi utan ykkar embættis. Heilsaðu minni yndislegu Guðnýju frá mér, og segðu henni, að hjarta mitt hafi slegið örar, síðan eg sat undir henni í vor. Eg skrifa henni kanski 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.