Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 39
Tímabil tötraborgaranna forustunnar og gekk svo langt að lögregluvörð þurfti að hafa við heimili hans um nokkurt skeið. Þetta var á þeim árum þegar eigendur Sj álfstæðis- flokksins stóðu höllum fæti gagnvart byltingaöflunum, sem gjörbreyttu ís- lenzku samfélagi á árunum 1927-31. Fram undir síðari heimsstyrj öld var flokkurinn nokkuð utanveltu og það var á þessu tímaskeiði sem kom til tals að stærsta togarafélag landsins léti skip sín sigla undir erlendum fána. Eigendur Sjálfstæðisflokksins voru og eru þeir menn, sem mestra eigna og fjármagnshagsmuna hafa að gæta í samfélaginu, þeir voru og eru úr tengsl- um við samféiagskennd þjóðarinnar; þótt þeim hafi tekiztáviðreisnarárunum að sljóvga þessa kennd og umbylta siðferðisvitund og hegðunarmáta nokkurs hluta þjóðarinnar til fylgis við sig þá tókst sú atlaga ekki, þrátt fyrir stöðugt áróðursmoldviðri. Skyndileg fj ármagnsmyndun í kjölfar framkvæmda og stríðsgróða fyrri stríðsáranna, með erlendan hluthafabanka að bakhjarli skóp borgarastéttinni valdaaðstöðu um tíma, en hún var ekki fær um að halda völdunum vegna tengslaleysis við meginþorra samfélagsins, hún var líkust aðskotadýri, menntunarsnauð á þjóðlega vísu og reyndar einnig á al- þjóðlega, góugróður í samfélaginu, sem bylting Jónasar Jónssonar frá Hriflu og fylgismanna hans sópaði úr valdastöðu. Menntunarskortur stéttarinnar og rótleysi í íslenzku samfélagi einangraði stéttina og því greip hún fegins hendi þá sj álfsréttlætingu sem fólst í leppmennsku höfuðvígis hennar, Sjálfstæðis- flokksins, þegar honum gafst tækifæri til að þjóna erlendum hagsmunum og veita um leið fylgjendum sínum talsverðan f j árhagslegan ágóða. Atlaga Sjólf- stæðisflokksins gegn þjóðlegri tilveru Islendinga virðist ætla að mistakast, því að í stjórnarandstöðu verða veikleikar flokksins og tilgangur augljósari en þegar flokkurinn getur að nokkru hulið tilgang sinn og réttlætt hann í stj órnaraðstöðu. Hið einstaka menningarlega og samfélagslega tengslaleysi forustumanna Sjálfstæðisflokksins og skortur meðal þeirra á skilningi á íslenzkri samfélags- hefð og siðferðismati, stafar mjög svo af því hve margir af þeim sem áttu og róku flokkinn voru uppvaxnir í sérstöku umhverfi og mótaðir af því. Fjár- magn hér á landi var mjög í höndum danskra selstöðukaupmanna á 19. öld og áhrifa þeirra gætti mjög á íslenzka starfsbræður þeirra. Það var ekki ótítt að erlendar innanbúðarlokur eða tugtmeistarar næðu að krafsa saman nokkrar eignir og móta afkomendur sína í þá átt sem vænlegust þótti til frekari mnsvifa og velgengni meðal kaupahéðna. Þessi er arfur margra for- ustumanna Sjálfstæðisflokksins nú á dögum. Almennur hegðunar- og mats- máti erlendra aðila hér á landi mótaði fyrsta vísi að íslenzkri borgarastétt 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.