Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 41
Tímabil tötraboTgaranna ríkismálum og er í rauninni móðgandi fyrir bandarísku stjórnina. En leppa- skapgerðin og matið er nú einusinni þannig. Tal Sj álfstæðismanna og útlistanir Morgunblaðsins um „varnarmálin“ spretta af skelfingu braskaranna við að hafa ekki bakhjarl, herinn veitir þeim öryggið. Með stöðugum áróðri rnn hernaðarlegar varnir landsins vegna hættu á rússneskri árás, var og er reynt að rugla dómgreind þjóðarinnar og jafnframt var reynt að telja bjargálna fólki, sem er meginhluti þjóðarinnar, trú um að hagsmunir þess væru þeir sömu og hagsmunir braskaranna. Við- kvæðið var að herinn yrði að vera hér meðan ófriðvænlegt væri í heiminum, en bak við þá klásúlu var: lierinn verður að vera hér, því að hann tryggir öryggi braskaranna og áhrif Sjálfstæðisflokksins, þótt þjóðin láti ófriðlega gegn þeim. Sjálfstæðisflokkurinn vill þakka sjálfum sér og viturlegri stefnu í efna- hagsmálum framfarir þær sem orðið hafa, svo sem aukinn hagvöxt og betri lífsafkomu. Þessi einkenni eru af sama toga og þau í Evrópu, aukin fram- leiðsla, hækkað vöruverð og afleiðingar þess hér á landi hækkað verð á útflutningsvörum. Þegar Sj álfstæðismenn tala um haftapólitík, skömmtun o. s. frv., þá var sú pólitík nauðsynleg á sínum tíma og það er ekki stefnu þeirra að þakka eða kenna að hún er ekki rekin enn, það eru efnahagsað- stæðurnar sem ráða því. I kreppunni var ekki um annað að ræða en hafta- pólitík og á stríðsárunum og eftir stríðið var gjaldeyrir af svo skornum skammti, að hann þurfti að skammta. Þegar efnahagsblóminn hófst í Evrópu upp úr miðri öldinni, nutum við góðs af því í aukinni eftirspurn eftir fiski og fiskafurÖum, heimsmarkaðsverðið hækkaði og þessvegna varð rýmra um gjaldeyri. Trúlega hefði mátt auka meir framleiðsluna hér á landi, með aukningu skipastólsins, en það var ekki gert vegna sérstæðrar stefnu Sjálf- stæðisflokksins í þeim málum og vart getur flokkurinn reiknað sér til tekna orkusölu til erlendra aðila undir eðlilegu kostnaðarverði. Réttmætara er að segja að hér hafi orðið framfarir þrátt fyrir stjórn Sj álfstæðisflokksins, því að hún beindist öll að því að þjarma að þeim atvinnuvegum, sem sjálfstæð tilvera þjóðarinnar var reist á. Auk þess fór því mjög fjarri að um almenn- ar lífskj arabætur væri að ræða, enda er slíkt andstætt stefnu flokksins. Við- reisnartímabilið einkenndist af leppmemisku íslenzkra stj órnarvalda gagn- vart ríkisstjórn Bandaríkjanna, í innanlandsmálum var stjórnað af tilviljunar- kenndum viÖbrögðum frá degi til dags nema hvað snerti uppsetningu er- lendra iðjuvera, þar var stjórnað eftir áætlun, reyndar erlendra manna. Eitt er það sem Sjálfstæðisflokkurinn telur sér til tekna, sem er auknar 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.