Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 42
Tímarit Máls og menningar húsbyggingar einstaklinga. Húsnæðisvandræði hafa löngum fylgt stj órn Sj álf- stæðismanna, enda stefnu þeirra mikill akkur, lögfræðingafans flokksins sem leggur sig eftir húsabraski matar krókinn, þegar mikill skortur er á húsnæði. Húsnæði hækkar í verði og því hærri verða sölulaunin. Húsaleiguokur fylgir þessari stefnu og því var mikið um byggingar einstaklinga, af illri nauðsyn oftast nær. Jafnframt hljóp mikil gróska í byggingarvöruverzlunina, sem var flokknum hagstæð, og eftir að okrarar flokksins tóku að lána fé til hús- bygginga og standa fyrir byggingarframkvæmdum sjálfir, þá blómgaðist hagur þeirra enn meir. Sá aðilinn sem hagnaðist mest á byggingarfram- kvæmdum var Sj álfstæðisflokkurinn og broddar hans og því var sú stefna flokksins fyrst og fremst rekin í eigin hagsmunaskyni. Opinberar byggingar- framkvæmdir viðreisnarstjórnarinnar voru þvingaðar fram af verkalýðs- hreyfingunni og stj órnarandstöðunni eftir hörð verkföll í óþökk Sjálfstæðis- flokksins eins og kom á daginn þegar framkvæmdir hófust, þá reyndu blöð Sjálfstæðisflokksins að gera þær tortryggilegar með ýmsum ráðum. Sj álfstæðisflokkurinn reyndi á allan hátt að hamla gegn eða tefja allar breytingar á landhelginni eins og hún var ákveðin 1958. Fyrst var gerður samningur 1961, landráðaplagg eins og áður segir, og þegar núverandi stjórn færði út landhelgina og sagði samningnum upp, var með herkjum að Sjálf- stæðisflokkurinn fylgdi því máli. Það voru hræðslugæði sem þar þvinguðu flokkinn til samstöðu. Síðan hefur flokkurinn reynt á margvíslegan hátt í mál- gögnum sínum, að bera fram úrtölur í þessu máli beint, en oftast óbeint. For- ustulið flokksins vílar ekki fyrir sér að afneita eigin samþykkLum um útfærslu landhelginnar og uppsögn samningsins, slíkur er þjónustuandinn við erlenda hagsmuni. Urtöluliðið beitir sér einnig innan klúbbanna og reynir það að móta hikandi afstöðu til málsins. Morgunblaðinu er beitt í málinu, með frétta- flutningi, sem ætlað er að veikja trú þjóðarinnar á málstaðinn. Andófið gegn viðreisnarstj órninni var fyrst og fremst barátta gegn lág- kúru og þjóðvillu og stöðug kjarabarátta vinnustéttanna, sem voru alltaf rændar þeim kjarabótum sem unnizt höfðu í síendurteknum verkföllum. Endurteknar gengisfellingar voru notaðar af viðreisnarstj órninni til þess að ná því aftur, sem afæturnar og milliliðirnir urðu að láta af hendi. Fyrst í stað bar nokkuð á óánægju meðal þess hluta borgarastéttarinnar, sem ekki hafði tekizt að forheimska og sljóvga. Ýmsum þótti nóg um volæðislega utanríkisstefnu og beina þjóðvillu, en þeir gátu ekki átt samstöðu með rót- tækari pólitískum öflum, sem mörkuðu ákveðna stefnu gegn þátttöku íslands í Atlantshafsbandalaginu, stéttarandstæður og hik ollu því að samstaða tókst 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.