Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 45
Tímabil tötraborgaranna dæmi um slíkt fyrr eða síðar. Óþarfi er að hafa mörg orð um þessháttar hegðun, en hún er gott dæmi um eðli og reisn forustumanna Sjálfstæðis- flokksins og þeirra, sem fylgja þeim fastast. Stefna Sjálfstæðisflokksins og áróður í þessu máli ber öll einkenni tötra- borgara, flokksforustan nýtir alvarlegt ástand til þess að flaðra upp um er- lenda aðila og hyggst nota neyðarástandið til framdráttar landráðabrölti sínu og fylgismönnum sínum og stuðningsmönnum til fjárhagslegs ábata. Hugmyndin um erlenda aðstoð og hana sem mesta, var talin brýn af flokki þessum vegna þess, að ef íslendingar tækju að spara við sig ýmiskonar óþarfa um tíma, myndi hlutur braskaralýðsins rýrna nokkuð og þar með áhrif „sjálfstæðisstefnunnar“. En átakanlegast var væl þessara manna um aðstoð varnarliðsins og fjárstyrk frá Bandaríkj unum, þeir vildu að þjóð- inni yrði sýnd nauðsyn varnarliðsins á hættustund, það sjónarspil fórst fyrir. Þótt Sjálfstæðismenn standi nú hálf skömmustulegir frammi fyrir þjóð- inni eftir rógburðinn og betliferðirnar, þá mun forusta og eigendur flokks- ins ekki láta af landráðaáformum sínum og stefna að því eins og hingað til að skrílmenna þjóðina, þeir munu nota hvert tækifæri sem býðst og einkum munu þeir beita sér þegar íslendingar eiga við erfiðleika að stríða. Þeir ala á þeim eiginleikum sem neikvæðastir eru í hverju samfélagi, vúlgerri gróðafíkn, menningarlegri lágkúru, og vesabnennsku gagnvart erlendum auð- veldum, þeir hafa í fjölda ára reynt að slæva siðferðiskennd og sjálfstæðis- kennd þjóðarinnar og lagt höfuðáherzluna á falsað öryggi hersetunnar. Stefna þessara plebeja er í stuttu máli, að sigrast á þjóðlegri tilveru íslendinga. (janúar-jebrúar 1973.) 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.