Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 63
Út dagbók (11) veittu þau hjón okkur í kaffi og meðlæti. — Öllum hrútasýningum fylgir dansi- ball. - Okkur dvaldist hjá hjónunum og stelpum þeirra allgóða stund, áður en við kvöddum og keyrðum til Ólínu og Kristófers á Laugalandi, þar sem Glúmur bjó þar til Þjóstólfur vó hann í óþökk Hallgerðar, enda réð hún honrnn ekki heilt í það sinn, og er það kannski eini hvíti bletturinn á þeirri stórlátu konu. Til ÓHnu og Kristófers komu seint þenna sama dag, Kristín systir mín og hnáta, alla leið vestan frá ísafirði. - Þær voru í vagni Kristínar og óku sjálfar. - Hnátan var ung og fögur og skáld gott, en það vissi ég ekki fyrr en löngu seinna. — Einhverju sinni var hún í framboði til bæjarstjórnar á ísa- firði ásamt allmyndarlegum hópi kalla. Þá kvað hún sér til afþreyingar þessa vísu: Eina leit ég íhaldsskrá átján meður nöfnum. Kráka sælleg sat þar hjá sautján auðvaldshröfnum. Ég lofaði Kristínu því, og sór við skýin, að birta aldrei þessa vísu. - Og hvað segir Kristín mín nú? Næsta dag rúlluðum við í áttina til Reykjavíkur, með viðkomu á Akranesi, en þar áttum við von á að hitta Stein Ágúst Jónsson oddvita í Flatey ásamt konu hans Katrínu Þórðardóttur. - Þau ætluðu að dvelja þar fáeina daga hjá fóstursyni sínum áður en þau héldu heim úr Reykjavíkurreisu. En enginn veit sína ævina: Kvöldið áður en haldið skyldi áfram til Breiðafjarðar, brugðu þau sér á dansleik, sem aldrei skyldi verið hafa, því í þeim dansleik mjaðmarbrotnaði konan, og varð að leggjast inn á sjúkrahús, en ferðin dróst heldur en ekki betur á langinn. - Við heilsuðum oddvitanum og áttum með honum glaða stund, báðum hann fyrir kveðju til konunnar, og ókum úr hlaði. Akranesið var fullt af þorski, dauðum, og mannlífi í blóma, en hótelið var brunnið, enda mátti það missa sig. Handan við flóann brosti Reykjavík í sólmistri. - Við tókumst í hendur yfir hafið. 61 Hér bíðum við á ströndinni í stóru húsi, bíðum þess að Karon komi á bátn- um sínum svarta til að kalla okkur. - Eða er báturinn hans hvítur? - Það 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.