Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 69
Úr dagbók (II) og áttum það fullkomlega skilið. - Lærðir hjúkrunarmenn íslenzkir voru þá aSeins þrír á öllu landinu. Ég vann meS þeim öllinn. GuSmundur hét einn Þorkelsson. Ragnar annar. Hansen sá þriSji. — Þeir eru nú allir farnir til guðs og lifa þar í hlýjum fögnuði englanna. ViS GuSmundur unnum lengst saman. Hann nam hjúknmarstörf úti í Nor- egi, var ættaSur úr Árnessýslunni og ekki allra leika. Okkur kom vel saman. Hann var langur og sterkur og lítill kvennamaSur, þó var hann fremur glað- sinna maður. Hann var góður hjúkrunarmaður í flestmn tilfellmn en ekki öllum. Hann var trúhneigður maður og spilaði sálma á gítar. Það var á kreppuárunum, að ég gerðist hjúkrunarmaður á Kleppi, í stað þess að drepast úr sulti niðri í Reykjavík. - Þegar systur minni einni var tilkynnt ég væri kominn á Klepp, þá steinleið yfir hana eins og hún hefði verið skotin, en einhver hvíslaði þá í eyrað á henni, ég væri þar aðeins sem hjúkrunarmaður. Og sjá, hún reis óðara á fætur eins og Heilagur Andi hefði aðeins yfirskyggt hana að gamni sínu, hló af gleði og drakk sextán kaffiholla af lútsterku rótarkaffi í einni bunu og varð full. Hún er þegar þetta er skrifað, hjúkrunarkona að mennt. Ég var ráðinn á Klepp sem fastur vökumaður og fékk hundrað kr. í kaup á mánuði auk súðarkompu til að sofa í á daginn og mat bæði nógan og góðan. ÞaS voru vildiskjör. Þetta gerðist skömmu síðar en Jónas rak Helga og Stóra bomban sprakk í Tímanum. Olafur Thorlacius varð þá yfirlæknir sjúkrahússins. Hann var lítill maður og ljúfmenni og enginn læknir. SíSan kom Lárus Jónsson. - Lárus var afbragðs læknir en drakk helzti mikið af brennivíni og það upphófust réttarhöld. Ég var kallaður sem vitni í málinu og áminntur inn sannsögli. Ég sagði já takk og laug eins langt og ég þorði, en ekkert dugði. Lárus var dæmdur frá stöðunni og doktorinn kom aftur og lokaði hringmnn. - Ég efast um að sjúklingarnir hafi haft nokkuð gott af þeim hringsnúningi. - Þetta var allt saman pólitík og Ijótur leikur. Jórunn Bjamadóttir, systir Bjarna skólastjóra á Laugarvatni, var yfir- hjúkrunarkona. Hún var drengur góður eins og Bergþóra, og þótti gaman að smápartíum. Eftir að ég hætti uppstyttulausri næturvaktinni, lenti ég alloft í þeim selskap. - ÞaS var góður selskapur og þar gerðist aldrei neinn drukk- inn. — Fröken Jórunn lézt of snemma til mikils tjóns fyrir sjúkrahúsið á Kleppi. Mér féll miðlungi vel á næturvaktinni og átti ærið oft í erjum við margan sjúklinginn. Sumir þeirra vildu endilega berja mig og helzt drepa, en ég var ungur þá og tuskaðist af hjartans lyst. - Fyrsta nóttin sem ég vakti, er mér 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.