Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 78
Tímarit Máls og menningar líðandi stundar á þessum slóð'um, atburðum sem eru rangtúlkaðir oft og tíðum í æsifréttum fjölmiðla á oklcar dögum. Hverjir eru Gyðingar? Hvað er Zionismi? Hvað er andsemítismi? Og hverjir eru Palestínubúar? Þetta eru spurningar, sem mönnum finnst ef til vill óþarfi að gera að inn- ræðuefni, svörin liggi öll í augum uppi. En því miður eru svörin við ýms- um þessara spurninga ekki jafnaugljós og skyldi, né liggja þau í augum uppi. Við skulum fyrst athuga síðustu spurninguna: Hverjir eru Palestínu- menn? Eru þeir ekki lil sem þjóð? Að dómi Goldu Meir forsætisráðherra í ísrael eru þeir ekki til sem þjóð og hafa aldrei verið til. Að dómi þeirra sjálfra eru þeir ein elzta þjóð heims, með sína sérstæðu lifnaðarhætti og menningararfleifð, sem sumir telja að nái langt aftur fyrir upphaf tímatals okkar. Það er margra álit, að þeir Arabar sem á okkar dögum byggja Palestínu, séu afkomendur þehra Araba, er lögðu landið undir sig fyrir 1300 árum. Þetta er þó ekki svo. Palestínuarabar sem ýmist eru kristnir eða fylgjendur Islams (það er Múhameðstrúar sem svo er ranglega nefnd) - eru langflestir niðjar þess fólks, sem landið hefur byggt frá því í árdaga: - Filista, Kanaan- ita, Hittíta, Jebúsíta ofl. Þetta fólk var löngu setzt að í landinu, þegar hinir fornu Hebrear réðust hm í landið um 15 öldum f. Kr. Eins og kunnugt er tók það Hebrea margar aldir að ná lokayfirráðum yfir landinu, og þótt svo ætti að heita, að þeir næðu yfirhöndinni að lokum, þá voru jafnan stór land- svæði á valdi þeirrar þjóðar og þjóðabrota, sem fyrir höfðu verið í landinu. Efth að hinn rómverski hershöfðingi Titus, er síðar varð keisari í Róm, lagði Jerúsalem í rúst árið 70 og felldi eða hrakti í útlegð lungann úr Gyð- ingaþj óðinni, varð þetta fólk eflir í landinu. Þegar hinir arabísku herir spá- mannsins frá Mekka leggja landið undh sig á 7. öld, þá blanda þeir blóði við íbúa landsins og hið sarna gera hinir vígreifu krossfarar, sem komnh voru á 11. öld vestan úr Evrópu til að frelsa gröf Krists úr höndum hinna sarac- ensku villutrúarmanna. Allar þessar aldir og raunar allt fram til ársins 1948 heldur þjóðin sinni sérstöku menningu - lifnaðarháttum og siðvenjum. Það er því ekki að ófyrirsynju, að Palestínuarabar mótmæla því harðlega, þegar fræða á heiminn um það, að þeir séu ekki þjóð og hafi aldrei verið það. Það eru ekki margar þjóðir, sem rakið geta bólfestu í landi sínu jafn- langt aftur og Palestínuarabar, og gefi jafnlöng bólfesta ekki hverri þjóð rétt á landi sínu, verður vandséð á hverju sá réttur skuli hyggður. Að því hafa einnig verið færð gild rök, að við herleiðingu Titusar á Gyðingum árið 70 hafi hluti Gyðinga orðið eftir í Palestínu - aðallega munu það hafa verið 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.