Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 82
Tímarit Máls og menningar rök sem færa þarf slíkri fullyrðingu til sönnunar, beri keim þeirrar kynþátta- kenningar, sem Gyðingum varð svo dýrkeypt í Þýzkalandi á 4. og 5. áratug aldarinnar. Enn fráleitari eru þó hugmyndir þeirra manna, sem ætla að ein- hver yfirnáttúrleg þáttaskil verði í heimsrásinni og sögu manna við það eitt, að Gyðingar snúi aftur til Palestínu og setji þar á stofn ríki sitt. Forstöðumaður þeirrar stofnunar við Lundúnaháskóla er fæst við rann- sókn á sögu og menningu hinna Nálægari Austurlanda, prófessor Alfred Guillaume, segir í grein, sem hann nefnir: Zionistar og Bihlían: „Það virð- ist von sumra manna, að gullöld mtmi á dularfullan hátt renna upp á jörðu hér við það eitt, að hægt væri að senda Gyðingana aftur til Palestínu og þeir mynduðu þar sitt eigið ríki. Slíkar hugmyndir eru rangtúlkun á spá- dómum Gamla testamentisins, sem segja fyrir tnn heimkomuna frá Babylon og öllum löndum þar sem Gyðingar væru í útlegð. Og þessir spádómar rætt- ust. Gyðingarnir sneru aftur til Júdeu, þeir endurreistu múra Jerúsalems- borgar og byggðu musterið að nýju, og eftir að gengið hafði á ýmsu um skeið, tókst þeim um skamma hrið að vinna sjálfstæði og landaforráð á Makkabeatímanum. Þannig hafa spádómarnir um heimkomuna þegar rætzt og þeir verða ekki uppfylltir öðru sinni. í helgiritasafni Gamla testament- isins er engin spá um nýja heimkomu eftir endurkomuna úr útlegðinni í Babylon. Þar kemur tvennt til. í fyrsta lagi það, að eftir útlegðina sneru allir Gyðingar, sem þess óskuðu, aftur til Landsins helga, þótt hinir væru fleiri, sem kusu að halda kyrru fyrir þar sem þeir voru komnir í dreif- ingunni, diaspóra, og urðu síðar kjarninn í kristinni kirkju, og í öðru lagi þá dóu hinir síðustu spámenn Gamla testamentisins mörgum öldum fyrir eyðingu Jerúsalem, árið 70 e. Kr. Þannig eru þessir spádómar þegar fram komnir og þeir menn, sem á fölskum forsendum notfæra sér vald Biblíunnar til þess að viðhalda ranglæti í Landinu helga, hljóta að teljast ganga lengra en nokkrir aðrir á undan þeim í þvi sem nefnt hefur verið „að vitna í Biblíuna djöflinmn til framdráttar.“ Þetta segir prófessor Guillaume. Ég hef nú reynt að svara tveim þeirra spuminga, sem bornar voru upp hér að framan varðandi Palestínubúa og Gyðinga. - Palestína var arabiskt land árið 1917 og hafði verið það í 2000 ár, byggð Aröbmn að langmestum hluta. Á ég þá við það, að íbúar landsins töluðu arabíska tungu og litu á hina arabísku menningararfleifð sem sína. í landinu bjuggu þá 650.000 íbúar, þar af 600.000 Arabar eða 91%, en aðeins 45.000 Gyðingar, sem fyrir löngu höfðu aðlagazt menningu þjóðarinnar og tekið upp siðu hennar, þótt þeir að sjálfsögðu héldu fast við trú sína, Gyðingdóminn, enda flestir 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.