Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 83
A j palestínskum sjónarhól komnir til Landsins helga af trúarlegum sökum, en kærðu sig kollótta um stj órnmálaþras samtímans. Milli þeirra og Arabanna ríkti fullkominn skiln- ingur og friður. En nú er sköpum skipt. Mikill hluti landsbúa - meira en ein milljón manna - hefur verið hrakinn í útlegð, orðið að víkja fyrir þeim aðkomu- Gyðingum, sem settu á stofn ríkið ísrael árið 1948. Gyðingar eru þar hin útvalda þjóð, og þó einkum þeir á meðal hinna útvöldu, sem flutzt hafa frá Evrópu eða Ameríku og hlotið hafa menntun fram yfir fátæka, óupplýsta Gyðinga, sem komnir eru úr löndum Araba í Afríku og nálægari Austur- löndum. Þeir Arabar, sem enn dveljast innan landamæra ríkisins, eru ann- ars flokks fólk, sem á engan hátt nýtur sömu mannréttinda og ísraelsmenn sjálfir. Stofnun þessa ríkis var gerð að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Stórveldi samtímans stóðu öll að sköpun þess og sjálfur guðfaðirinn var Jósef sálugi Stalin. Balfour-yfirlýsingin hrezka frá 1917 var ef til vill upphafið, en þar var þó aldrei kveðið svo á, að Gyðingar fengju rétt til að stofna sjálfstætt ríki á þessu vemdarsvæði Breta - Palestínu - heldur yrði þar einungis þjóðarheimili Gyðinga, hvernig sem það hefur nú átt að túlkast. Sjálf kveikjan að sjálfstæðri ríkisstofnun Gyðinga voru hinir ægilegu glæpir nazista gegn evrópskum Gyðingum fyrir og í heimsstyrjöldinni síðari, er 6 milljónum Gyðinga var útrýmt í gasklefum Auschwitz og annarra aftöku- stöðva þýzku Aríanna. - Samvizka heimsins vaknaði af þungu móki eina smástund - og þá til þess eins að steypa ibúum Palestínu í glötun um leið og bæta skyldi fyrir afbrot Evrópu gegn hinum þýzku og pólsku Gyðingum. ísraelsmenn hafa að vísu haldið þvi fram, að hinir palestínsku Arabar hafi af fúsum vilja yfirgefið land sitt 1948 eða beinlínis verið hvattir til þess af hinum arabísku nágrönnum. Slíkt hefur þó við engin rök að styðjast, heldur voru þeir miklu fremur hvattir til að vera kyrrir og láta engar hót- anir eða ofbeldisverk öfgafullra þjóðernissinna meðal Gyðinga flæma sig úr landinu. Allt kom þó fyrir ekki. Skriðan féll í byrjun aprílmánaðar 1948 og varð ekki stöðvuð. Sir John Glubb, fyrrverandi hershöfðingi arabísku herdeildarinnar í Jórdaníu, segir í endurminningum sínum: „Sú saga er ósönn, er Gyðingar halda á loft, að hinir arahísku flóttamenn frá Palestínu hafi yfirgefið land sitt af frjálsum vilja. Þeir sem yfirgefa land sitt af fúsum vilja, fara ekki eins og þeir standa. Fólk sem ákveðið hefur að flytjast brott, gerir það ekki í shkum flýti, að það týni hvert öðru, eiginmenn missi sjón- ar á konum sínum eða foreldrar týni börnum sínum. Staðreyndin er sú, að 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.