Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 107
Ibsen í engilsaxnesku Ijósi trúarhjalið af hálfu viðtakenda, hrakið það með þeim krafti, sem í þeim sjálfum hýr. A vorum tímum mundi að vísu engin kona ganga í kven- réttindafélagsskap eftir að hafa séð og heyrt Nóru skella á eftir sér alkunnu „hliði“ bókmenntasögunnar. Samt lifir Brúðuheimilið. En þegar um það er að ræða að hreinsa verk Ibsens af öllu hinu samtíðarbundna og jafnframt forgengilega, svo að almennt gildi þeirra megi koma í ljós,þá sést hka gleggst, hver stærð þeirra er í raun og veru. - Og einmitt nú á síðustu árum hafa enskir og amerískir ritskýrendur lagt inn á brautir, sem vafalítið eiga eftir að leiða menn fram til dýpri skilnings á Henrik Ibsen og skáldverki hans. Nú er ekki svo að skilja, að engilsaxneskir bókmenntafræðingar hafi að- eins haft áhuga á listrænni hlið leikrita Ibsens. Forvitnin um framandlegt, lítt kunnugt baksvið eða bakgrunn verka hans hefur vissulega freistað þeirra. Bókmenntafræðingarnir hafa því tekið til rannsóknar ævi hans, kjör og um- hverfi á uppvaxtarármn, lífsumgjörð hans á því skeiði ævinnar í sem víðtæk- astri mynd. En hvorki hefur hið ljúfmannlega verk Englendingsins Brad- brook: Norðmaðurinn í Henrik Ibsen (innblásið af anda hernámsáranna í Noregi), né heldur bók Brian Downs: Menningarlegt baksvið ritverka Ibsens leitt neitt sérstakt í ljós, er geti talizt nýstárlegt. Stórverk Halvdan Kohts um ævi Ibsens hefur hér reynzt grundvallarrit og ætti skilið að verða almennt kunnugt á Norðurlöndum öllum. Meiri vangaveltmnaður er Janko Lavrin (finnskættaður, fæddur i Rússlandi) í rannsóknarverki sínu mn Ibsen og leikritaskáldskap hans. Lavrin leggur þunga áherzlu á samvizku Ibsens, eins og hún birtist í leikritum hans sem eitt sorgarinnar sjónarspil. Samfelld innri játning er það, sem blæs sjálfum lífsandanum í brjóst leikpersónum hans. Þessi skilningur Lavrins mætti í rauninni verða skáldinu fagnaðarefni í gröfinni. I margvíslegum skilningi mætti telja verk Lavrins varnarrit. Hann deilir á nútímagagnrýnendur fyrir vissar álasanir í garð Ibsens og það viðhorf, sem þær eru af sprottnar. Ibsen á í leikritum sínum að hafa látið listrænu hliðina þoka fyrir siðferðilegum efnum - sumum ættuðum frá Kierkegaard, öðrum frá John Stuart Mill og enn öðrum frá sjálfmn Brandes. Líka hefur honum verið legið á hálsi fyrir þátttöku í eins konar hráskinnsleik við óverðuga and- stæðinga, svo sem prestlærða menn, hræsnara í embættismannastétt og skrípi í gervum máttarstólpa samfélagsins. Ibsen var í raun réttri uppreisnarmaður, en jafnframt var hann í innsta eðli rómantiskt skáld. Þannig var það í raun og sannleika. En rómantíkin var hjá honum barátturómanlík, innblásin þrá eftir betra heimi. Og aldrei - staðhæfir Lavrin - aldrei var Ibsen það barna- 7 TMM 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.