Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 108
Tímarit Máls og menningar legur eða einfaldur í sér, að hann blandaði saman tveimur óskyldum hliðum lífsins - einsemd listarinnar vegna og einsemd í einkalífi. Ef til vill sýnir ekkert betur, hversu Ibsen er enn á vorum dögum umþrátt- að skáld, en það sem nú skal greint: I bók sinni Leikrœn lœkni Ibsens kemur fram svo gerólíkt viðhorf og skilningur hjá enska háskólamanninum Tenn- ant, að naumast getur öllu gagnstæðara því, sem bók Lavrins tjáir. A grund- velli einhvers konar djúpsálarfræði, auk heldur með keim af púrítanisma, vísar Tennant Ibsen að vissu leyti út í horn, úrskurðar hann sjúkan mann að eðlisfari, mann er aldrei hafi náð að þroskast til fullnustu og á eðlilegan hátt. I augum J. Lavrin er trú Ibsens á skáldköllun sína þar á móti af per- sónubundnum rótum runnin, svo sem framast má verða. Tennant er óvæginn og þessi er úrskurður hans: Ibsen yrkir fagurlega um „innblástur11 og um „köllun“, en hvorttveggj a er í rauninni ekkert annað en frumstæð ærsl og læti, eins konar uppsuða eða samsuða úr hvorutveggja. Ibsen er ekki sérlega frumlegur höfundur. Hins vegar er honum gefinn sá einstaki hæfileiki að geta tjáð annars flokks hugmyndir tnn vanda mannlífsins í dramatísku formi, og gefur það andstæðunum dýpt í leikritum hans, en þó er þetta í raun réttri prjál og yfirskin. Samt verða leikpersónur hans fyrir sakir þessa lifandi ver- ur með holdi og blóði, að því er í fljótu bragði má virðast. En ef rétt er á litið, eru þær einmitt hið gagnstæða - áberandi „blóðlausar“, manngerðir öllu fremur en manneskjur, skapaðar til þess að vera fulltrúar fyrir og sýni- legar ímyndir um ákveðnar grundvallarreglm- í siðferðilegum efnum, um frumatriði ýmiss konar og reglur mannlegs samfélags. Þær eru sýnishorn öllu fremur en manneskjur. Þetta er í raim réttri gamalkunnugt viðhorf, og hollt að á það sé minnt, þessa tilhneigingu til að skipta leikpersónum Ibsens í ákveðna hópa eða flokka þær niður, og smækka þær jafnframt. Samkvæmt flokkunaraðferðinni verða sumar eins konar málpípur hans, aðrar þolanleg leikldutverk, sem hægt er að „bjarga við“ með því að fá þau í hendur miklum leikurum. Yfirleitt minnir neikvæðið í afstöðu Tennants á viðhorf annars gagnrýnanda á enskri grund, sem skilgreindi leikritið Sólness byggingarmeistara eitthvað á þessa leið: „Leikritið fjallar um roskinn mann. Hann brýzt upp í turn á húsi til þess að sýna sig þar ungri stúlku, sem hann er ástfanginn af. En svo hrapar hann niður til jarðar og bíður bana af.“ Alvarlegasti annmarkinn við hið ytra borð raunsæisins hjá Henrik Ib- sen er að dómi Tennants (og raunar ýmissa fyrirrennara hans í hópi rit- skýrenda) sá, að hann hlandar saman lífi og list. Sannleikurinn er nefnilega 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.