Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 113
Ibsen í engilsaxnesku Ijósi áróðurskennda í ytri umgerð þess. Fljótt á litið virðist leikritið ,.hrollvekja“, spennandi leikhúsverk, sem fjallar um borgaralegt siðgæði. En undir yfir- borðinu felst annað og meira. Þar gerast alvarlegri atburðir en svo, þar er að finna „sál leikritsins“. Á þessu þriðja plani, sem jafnframt er hið eigin- lega plan leiksins, lifir frú Alving sínu andlega lífi. Þetta er kjarni leikritsins, þarna er hann, og þegar hér er komið sögu, hefur Ibsen uppgötvað hrynjandi harmleiksins hjá Sófókles. Þetta er í rauninni ljóðleikrit, en hið ljóðræna eða ljóðkennda felst ekki í orðunum, setningunum, heldur í athurðum leiksins, í sjálfri leikmyndinni. — Harmleikur í hnotskurn, það er leikrit þetta, og harmleikurinn birlist hér í mynd smávaxinnar konu, hversdagslegr- ar manneskju, en það er frú Alving. Hún býr að vísu ekki yfir þeim víðátt- um huga og sálar, sem Odipus konungur átti hið innra með sér. Klofningur- inn í sjálfu leikritinu kemur fram í sviðsmyndinni. Á framsviðinu er dagstofa eða nákvæm ljósmyndarútgáfa af dagstofu, og er hún í samræmi við allt skrafið inn siðferðismál, en hin dýpri og alvarlegri vandamál mannverunnar eru sýnd á táknrænan hátt á baksviðinu. Þar sér til fjalla. Þau leysast upp í blámóðu fjarlægðar, en í því felst, að leikritið byggir ekki á þeirri klöpp, sem er heimur vanafestunnar, reglunnar og almennra hugmynda. - Þvert á móti. - Þessi heimur er fljóttekið frelsi, einhvers konar tóm, neind. Og þetta eru hinar einkennandi aðstæður, sem nútímafólk á við að búa og hefur búið sér. Ef til vill má þannig í niðurstöðum Fergusons og ályktunum finna nokkra skýringu á því, hvers vegna leikrit Ibsens hafa svo ríkulegt lífsmagn í sér fólgið - einnig til handa nútímanum - og það þrátt fyrir takmarkanir í form- legu tilliti, og þrátt fyrir upplausn natúralismans, sem andlegt veðurfar vorra tíma á einna mestan þáttinn í. í karpinu um þennan simnþráttaða höfund hefur komið til skilanna mikilvægt innlegg eða lóð, sem hann leggur sjálfur á metaskálarnar. Það ætti að eggja bókmenntafræðinga til nýrra rannsókna. Því að öll þau rannsóknarverk, sem vitnað er til hér að framan, hafa að vísu hvert um sig stuðlað ögn að skilningi á skáldjöfrinum. Samt býður viðfangs- efnið Henrik Ibsen enn upp á mikinn vanda og torleystan. Ef lítið eitt væri breytt orðalagi í alkunnri setningu, sem höfð er eftir einkasyni skáldsins að föðumum lifandi, þá hljóða ummælin svo: „Ibsen und kein Ende“. - Þetta er sannleikur, og engar horfur eru á því, að menn muni senn hætta að þrátta um Ibsen og senna um hann. Hver veit nema á því verði enginn endir. Arnheiður SigurSardóttir tók saman. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.