Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 115
nema til þess að eiga í sig og á meS sitt á þurru til frambúSar, hvaS þá til bjarg- álna. Þeir voru ekki beysnir menntunar- möguleikamir, starfsvaliS ekki fjölbreyti- legt og framaleiSimar hvorki greiSar né glæstar á þessum tíma. Og þaS var ekkert velferSarsýstemiS til aS halda þeim upp- réttum sem ósigur biSu. I þessum skrifum, ekki síst bréfunum til Halls Hallssonar, er heil náma handa þeim sem vill kynnast því hvemig heimurinn blasti viS ungum Is- lendingi af alþýSustétt fyrir rúmri hálfri öld. FróSlegt er aS lesa hér um stórviSburSi tímanna, byltingu og styrjöld, aS ekki sé talaS um vin vom Bretann. ÞaS er meS Bretann eins og svo margar merkilegar þjóSir aS hann er fastheldinn og íhalds- samur og víst er um aS fárra nýjunga gæt- ir í atferli hans andspænis Mörlandanum, og er íhaldssemi þrátt fyrir þetta bæSi fögur dygS og einkenni allrar sannrar menningar. Unnendum ljóSa Amar Amar- sonar er ekki síSur akkur í því aS kynnast hér brotum úr sköpunarsögu ýmissa þeirra og fá sjaldgæft tækifæri til aS kynna sér vinnubrögS góSskálds. Ekki varSar minna um þá greinargerS sem hér er aS finna um álit ungs manns í upphafi aldar á kvæSagerS eldri samtíSarmanna. Mér varS aS hugsa, þegar ég las hana, aS mik- iS mættu ungskáldin núna taka upp í sig ef þau ætla aS gera betur, og mikiS mega þau á sig leggja ef þau ætla þar aS auki aS yrkja betur en Orn Arnarson þar sem honum tókst best upp. - ÞaS þarf ekki aS orSlengja hvílíkur fagnaSur þaS er aS lesa hér skynsamlegar hugleiSingar um rétt- indabrölt kvenþjóSarinnar, enda eru þær eitthvaS annaS en þaS hugleysi og læpu- skapur sem nú er í tísku á því sviSi. Hjá því verSur ekki komist aS Öm Am- arson verSi hér eftir metinn, ekki aSeins sem eitthvert merkilegasta ljóSskáld á fyrra Umsagnir um bœkur hluta tuttugustu aldar, heldur og sem ein- liver liprasti og skemmtilegasti stíluSur á lausamál af kynslóSinni sem úr grasi óx næst áSur en þeir Þórbergur ÞórSarson og Halldór Kiljan Laxness hófu gandreiSir sínar um háloft andríkisins á íslenzka tungu. I bréfum Arnar iSar allt af lífi, óvæntum snúningum, smellinni fyndni, fár- ánlegum fullyrSingum og bráSskemmtileg- um stóryrSum. En undir niSri slær heitt hjarta manns sem erfiS kjör virtust mundu Itæla, en hélt reisn sinni og náSi aS þroska svo anda sinn og skáldgáfu aS honum ber sess í hópi góSskálda. Öm var viSkvæmur og tilfinningaríkur maSur, svo viSkvæmur aS hann víkur tæpast aS tilfinningamálum nema í skopi. SendibréfiS sem bókmenntagrein er, eins og bókmenntir yfirleitt, fyrst og fremst heimild um manninn, játning eSa „skrifta- stóll“ eins og útgefandi þessara bréfa orS- ar þaS. Af þessum bréfum getur aS lesa ýmislegt þaS um skapgerS, far og lífskjör Magnúsar Stefánssonar, sem ekki gengur fram í kveSskap hans. í bréfunum er hann hreinskilinn og opinskár, um leiS og þögn- in um sumt og skopiS um viSkvæmnisefni tala sínu máli. Hann er sagSur hafa veriS mjög dulur maSur og fárra. Hann hefur veriS stoltur maSur, hertur af erfiSri lífs- haráttu frá æskudögum og bar tilfinningar síst á torg. HiS ytra hefur hann ef til vill veriS flestum aS sjá lokaSur heimur, en bjartur þegar inn er komiS. Jón Sigurðsson HEIMUR DANÍELS I. Hver er staSa Panduros? „Panduro er ekki aSeins einn mest lesni höfundur Dan- merkur heldur einnig einn sá besti(I). Fyrir Heim Daníels fékk hann verSlaunin Gullnu lárviSarlaufin, og bóksalar í Dan- 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.