Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 13
Ádrepur Einar Már Guðmundsson Tossabandalagið Útlendingur sem hafði verið búsettur hér lengi var eitt sinn spurður hvernig veðrið væri á Islandi. Hann hugsaði sig um í dálitla stund en svaraði svo: A Isiandi er ekken veður, aðeins sýnishorn af veðráttu. Það þarf ekki að horfa lengi á veðurkortin í sjónvarpinu til að skilja þetta svar; manni nægir að dvelja utandyra einn dag. Það er heldur ekki mjög flókið að færa þetta sama svar yfir á ýmis önnur svið þjóðlífsins, meðal annars ástand menningarmála. Munurinn er þó sá: Veðráttan birtir okkur sýnishorn sín ómenguð en í menningar- og þjóðmálum ertu allt í einu staddur á rýmingarsölu. Eða eins og segir í ljóðinu: „A aðaltorginu er rýmingarsala á möguleikum . . .“ Hæst ber auðvitað þá menningu sem hefur verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og er almennt nefnd plötusnúðamenningin, en hún er það ný af nálinni að enn er ekki hægt að slá henni upp í orðabókum. Þó vita menn að hún er skilgetið afkvæmi þenslunnar í þjóðfélaginu, einsog auglýsingastofa í laginu, og stjórnmálamaður í framkomu og henni var ágæt- lega lýst í orðum sem einn hinna bráðsnjöllu sérfræðinga atvinnulífsins hafði um hugsanlegan stuðning atvinnuveganna við menningu og listir en að hans mati kom slíkur stuðningur vel til greina ef atvinnulífið gæti hagnýtt sér hug- myndir listamannanna, til dæmis í húsgagnaiðnaði. Með öðrum orðum: A menninguna er litið sem eins konar hönnunarráðgjöf og mætti ef til vill benda viðkomandi aðilum á að vísindaskáldsögur eru barma- fullar af frumlegum hugmyndum varðandi húsbúnað og hýbýli, einkum úti í himingeimnum, en þar má vel hugsa sér að ný markaðssvæði opnist þegar geimvarnaáætlun Bandaríkjamanna nær sér á strik og dollarinn flýgur til tunglsins. Alveg einsog plötusnúðurinn sem verður að fleygja gamla vinsældarlistanum þegar sá nýi kemur, þannig er í menningarlegu andrúmslofti samtímans aðeins lögð áhersla á tímabundið notagildi listarinnar. Hún er aðeins til á meðan gengi 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.