Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 15
Adrepur Að vísu er því ekki lengur haldið fram opinberlega að þýðingar á íslenskum bókmenntaverkum geti valdið sölutregðu á innlendum matvælum erlendis en um þau mál stóðu eitt sinn miklar blaðadeilur. Fjölmiðlum nútímans, sem stundum hættir til að líta á sjálfa sig sem eins konar barnapíu þjóðfélagsins, ber skilyrðislaust að taka menningarmál til alvar- legrar umfjöllunar og skoða hug sinn mjög gaumgæfilega í þeim efnum, leggj- ast undir feld og stunda innhverfa íhugun á hinu listræna sviði. En það ber þeim ekki að gera af einskærri fórnfýsi við menninguna - hún kemst af án allrar umfjöllunar og þarfnast engrar sjúkrahjálpar - heldur hljóta þeir að finna til þeirrar skyldu sjálfra sín vegna og það af þeirri einföldu ástæðu að því menntaðri og upplýstari þjóð sem hér býr því betri geta þeir leyft sér að hafa dagskrá sína. Þetta er svo augljóst mál að um það ætti ekki að þurfa að halda neinar sérstakar samkomur. Röksemdin um að fólkið vilji bara drasl hefur alltaf verið skálkaskjól þeirra sem hafa ekkert annað að bjóða. Það er þannig ekki höfunda að krefjast þess að sjónvarpsstöðvar, útvarpsstöðvar og dagblöð setji sig í ein- hverjar heimsbókmenntalegar stellingar, því bókmenntirnar eru fyrst og fremst í höndum höfundanna og þeir einir geta gert þá kröfu til sjálfra sín að hafa augun jafn opin fyrir umheiminum og sagnaritarar fyrri tíma. Geri þeir það ekki er vitaskuld út I hött að ásaka fjölmiðlana um ásigkomu- lagið í andlegum efnum því skáldskapurinn er skóli þar sem einn höfundur lærir mest af sjálfum sér og öðrum höfundum og bókmenntirnar þróast í ein- hverjum undarlegum borðtennisleik þar sem spaðarnir eru augu, kúlurnar orð og leikreglurnar leyfa engum að hætta. Það að dagblöð og fjölmiðlar sinni heimsbókmenntunum nánast ekki neitt, helst að reyfarar séu ritdæmdir, gerir höfundana ekki stikkfrí heldur leggur auknar kröfur á herðar þeirra. Umfjöllun um bókmenntir á opinberum vettvangi, í fjölmiðlum, er heldur enginn úrskurður eða lokaniðurstaða sem höfundur þarf að taka mark á í starfi sínu, því ritdómur er enginn sakadómur eða hæstiréttur, það er ekki hægt að úrskurða höfund í geðrannsókn eða banna honum að skrifa, og alls ekki víst að gagnrýnandinn hafi komið auga á margslungin vímuefnin sem höfundurinn með lævísum hætti smyglaði inn í verkið. Það hendir jafnvel að gagnrýnendur hafi farið í bókmenntalega afvötnun og séu búnir að halda sér þurrum býsna lengi- Jákvæður ritdómur getur ekki bjargað slæmu bókmenntaverki frá því að vera slæmt og neikvæður dómur eyðileggur sömuleiðis ekki það sem vel er gert. Ritdómari getur kannski kennt gömlum hundi að sitja en ekki rithöfundi að skrifa. Þegar fram líða stundir stendur ritdómur um bók aðeins sem vitnis- burður um sjálfan sig en verkið talar sínu máli sé það ekki orðið mállaust. Frá sjónarmiði hins almenna lesanda er skáldskapurinn einsog hanaslagur, nautaat, fótbolti, tónleikar, bingó, teboð í hallargarði, samfarir, flautuleikur undir beru lofti, í stuttu máli galdur sem fær hann til að fletta af einni síðu yfir 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.