Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 26
Tímarit Máls og menningar um samfélag frjálsra manna fyrr á tímum eða þekking hans á fjölbreytileik handverksins og þeirri sköpunargleði sem slíkri vinnu fylgir. Morris sótti í smiðju margra - en það er líking sem hann hefði kunnað að meta. Nærtæk- ustu nöfnin eru Karl Marx, John Ruskin og Islendingasögurnar. Og það er forvitnilegt að leiða hugann að því hvað Morris, sem á sínum tíma bjó í þróaðasta ríki heims og var ekki ýkja hrifinn af ástandinu þar, sótti til Islands sem þá var fátækt og hróstrugt bændasamfélag og þeir fáir sunnar í álfunni sem héldu að þar væri eftir miklu að slægjast. Af hverju ísland,? Morris heimsótti ísland tvisvar sinnum, 1871 og 1873. Hann hafði þá þegar kynnst Islendingasögunum að nokkru marki og hrifist af og ljóst er að ein meginástæðan fyrir ferðunum var að kynnast baksviði þeirra. En fleiri ástæður koma til. Kannski var áhugi hans á Islandi þáttur í uppgjöri hans við vissa þætti rómantíkurinnar og pre-rafaelítanna sem hann hafði til- heyrt. Var hrikaleg náttúra Islands og fátæktin þar, ásamt vissum „villi- mannlegum“ einkennum Islendingasagnanna einskonar mótvægi við fín- gerða miðaldanostalgíu pre-rafelítanna? Morris var líka að flýja vandræði í einkalífinu, nýhafið ástarsamband konu hans Jane við fornvin hans og höf- uðpaur pre-rafaelítanna, Gabriel Rossetti. Þegar Morris minnist fyrst á fyrirhugaða Islandsferð sína í bréfi, 10. maí 1871 virðist það umfram allt vera einhverskonar ævintýraþrá, löngun til að kynnast einhverju óvenjulegu, hrikalegu og óþekktu sem rekur hann í þetta ferðalag: „. . . Ég ætla að fara í það sem ég kalla langt ferðalag á þessu ári; ég býst við að þig muni hrylla við tilhugsuninni um það sem ég hef ákveð- ið, þar sem þú situr umkringd listaverkum þínum og nýtur fagurs lofts- lags. En þegar allt kemur til alls getur maður alltaf skroppið til Ítalíu, en ekki er eins víst að maður fái endilega tækifæri til að koma sér til íslands, því að þangað er ég reyndar að fara í sumar. Þar er engin list, og ekkert sem fólk hefur yfirleitt áhuga á, nema þá hversu framandi og villt það er. Samt hefur mér um langt skeið fundist að ég yrði að fara þangað og sjá baksvið sagnanna sem mér þykir svo vænt um og sem hlýtur að hafa átt sinn þátt í að skapa og hlúa að einkennilegum hugarheimi þeirra. Fyrir Lundúnabúa og heimaalning eins og mig er líka viss ævintýraljómi yfir ferðinni sjálfri sem ég kann vel að meta.“3 Morris hafði kynnst Eiríki Magnússyni árið 1868 en hann starfaði þá við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.