Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 52
Tímarit Mdls og menningar í röklega atburðarás. Því er eins og að heimurinn sé bútaður niður í sund- urlausa parta, en það er einmitt þetta sem einkennir samband Meursault, Utlendingsins, við heiminn. Hefðu gagnrýnendur kunnað betur skil á Faulkner, Kafka og Joyce, þá hefði nýsagan ekki virst þeim jafn erfið. Hún var nokkurs konar framhald. Það var síður en svo rétt að við höfnuðum bókmenntum fortíðarinnar. Við vorum aðeins að halda áfram á braut sem byrjað var að ryðja á dögum Balzacs. Frægur er kaflinn í La Chartreuse de Parme eftir Stendahl, sam- tímamann Balzacs, þar sem Fabrice, söguhetjan, kemur að orrustunni við Waterloo. Orrustunni er lýst frá sjónarhorni hans, en hann er útlendingur og er staddur þarna meira eða minna af tilviljun. Því skilur hann ekkert í því sem fer fram. Þar talar ekki guð sem skilur allt, heldur maður og maðurinn skilur ekki neitt. Hér gildir önnur hugmyndafræði. I staðinn fyrir hinn alvitra guð, talar maðurinn sem skilur ekkert, en er samt sem áður sífellt að reyna að komast að því hver hann er og hvað hann sé að gera í heiminum. Lestur nýsagnanna bauð ekki upp á neina efnislega erfiðleika, á sama hátt og seinni skáldsögur Joyce geta verið erfiðar, því þar smíðar höfundur nýyrði, ruglar setningaskipan, m.m. Oftast eru nýsögurnar - a.m.k. mínar - ritaðar á einföldu og skýru máli. En þegar lestrinum er lokið er erfitt að endursegja söguna. A sama hátt ímynda ég mér að þegar ég verð kominn að andlátsstundinni og reyni að segja frá lífi mínu, þá muni ég hugsa: „Þegar allt kemur til alls, þá hef ég ekki skilið neitt í neinu.“ Þessi óskiljanleiki, þetta samhengisleysi heimsins, sem kemur fram í Út- lendingnum, en á enn sterkari hátt í The Sound and the Fury eftir Faulkner, þar sem einn sögumaðurinn er fáviti, olli því á sínum tíma að ég byrjaði að skrifa skáldsögur. Ég vann að mjög áhugaverðum rannsóknum á sveppum sem ráðast á bananaplöntur. Allt í einu segi ég við sjálfan mig: „En ég skil ekki . . . Eg skil hvernig þessir sveppir starfa, en ég skil ekki hvað ég er að gera hér“. Þetta samband við heiminn, þessi frumspekilega spurning: „Hvad er ég að gera hér?“, fær mig til að yfirgefa vísindastörf, sem heilluðu mig, til að sinna mun veigameiri rannsókn, - verufræðilegri eða frumspekilegri rann- sókn. Gullkringur Hegels Útlendingurinn er fræg bók og löngu komin á kennsluskrá í frönskum framhaldsskólum. Sjaldnast er fjallað um það sem er merkilegast við bók- ina, nefnilega að í henni kemur fram ný tegund vitundar, en hún einkennist 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.