Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 57
Að skrifa gegn lesendum kominn að raunveruleikanum." Eg skil ekki lengur og þá hefst hið raun- verulega. Raunsæisstefna er aftur á móti allt það sem kemur á undan hinu raunverulega, það er að segja allt það sem getur drukkið í sig merkingu og orðið skýranlegt. A þennan hátt mun hershöfðinginn gamli leitast við að umbreyta þessari óvissu um eigin tilveru í sjálfsævisögu, þennan fagra lokaða hlut, fullkom- lega þrunginn merkingu, sönnun þess að hann var það sem hann telur sig hafa verið. Svona nokkuð getur gefið af sér stórkostleg bókmenntaverk, t.d. Les Mémoires d’outre-tombe eftir Cháteaubriand. Nú er vitað að margt af því sem Cháteaubriand skrifaði um sjálfan sig var hreinn upp- spuni. Samt sem áður er þetta stórmerkileg bók, sem ég les með mestu ánægju. En hún er sjálfsævisaga, ekki nýsjálfsævisaga. L’Amant eftir Marguerite Duras er nýsjálfsævisaga, því hún er í formi brota. Þetta er safn aðskilinna minningarbrota, sem hvert fyrir sig birtist lesandanum ákaflega skýrt, en samt eins og umlukið eins konar mistri. Upphaf bókarinnar er alveg stórkostlegt að þessu leyti. Þar segir Duras frá því er hún er stödd á ferju sem flytur hana yfir Mekong fljótið. Þetta á sér stað í hitabeltismistri, sem veldur því að heimurinn virðist fljóta, og það á þessu risastóra fljóti, sem virðist alltaf vera í vexti og flytur með sér alls konar rusl. Það flytur með sér tré, brot af húsum. M.a.s. segist Duras sjá drukknað tígrisdýr fljóta fram hjá. Mekong fljótið táknar auðvitað ekkert annað en straumelfu mannsvit- undarinnar. En á ferjunni, sem flytur hana yfir það er einnig hlutur sem tilheyrir draumaveröld tálsýnanna: stór og svört glæsibifreið. I henni er ungi Kínverjinn, elskhuginn. Hann er fulltrúi hins forboðna, því frá sjónar- miði franskrar nýlendustefnu er ekki leyfilegt að sofa hjá Kínverja. Allir sem þekktu Duras á þessum árum eru sammála um að ástarævintýr- ið með Kínverjanum getur ekki hafa átt sér stað. E.t.v. á það að tjá eitthvað annað, eitthvað sem er enn forboðnara, kannski hið einkennilega samband Duras við bróður sinn, en það varðaði einnig bannfæringu. E.t.v. er Kín- verjinn aðeins hluti af draumaheimi Duras. Það þýðir þá að hann tilheyrir hinu raunverulega en ekki hinu raunsæislega. Það eru önnur minningarbrot í Elskhuganum sem virðast ekki vera í neinum tengslum við minningarnar frá Indókína og ekki er auðvelt að sjá hvers vegna hún hefur þau þarna. Samt sem áður er eins og eitthvert mynstur verði til úr öllum þessum brotum. Brotin eru eins og á sífelldri hreyfingu. Af og til raða þau sér upp í eins konar mynstur, sem leysist svo upp þegar lengra er komið. Onnur brot koma þá til, nýtt mynstur skapast, leýsist upp o.s.frv. Þetta er það sem er svo stórkostlegt við bók Duras: Þad 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.