Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 68
Tímarit Máls og menningar Á sama hátt og barnið verður óhjákvæmilega að gangast undir lögmál föðurins til að öðlast eigin sjálfsvitund þarf kóran í máli skáldskaparins á hinu almenna tungumáli að halda. Ef hún fær að flæða óheft án nokkurs aðhalds frá málkerfinu verður málið óskiljanlegt á svipaðan hátt og babl ómálga barns, þar sem merking hefur ekki enn myndast, eða tal sálsjúkra og elliærra, þar sem merking málsins hefur ruglast eða er að hverfa. Mál skáldskaparins felst því í vissu jafnvægi milli hrynjandi og flæðis kórunnar og beinna merkingarmiða hins almenna tungumáls. Það er að þessu rofna sambandi við líkama móðurinnar, að öryggi, hlýju og „symbíósu" frumbernskunnar sem maðurinn síðan leitar í ástinni, með því að færa það yfir á annan einstakling. En einnig þar rekst hann á höml- ur. Það er ekki aðeins að hann eigi erfitt með að finna einhvern til að elska, heldur er þessi tilfinning svo kúguð af samfélagi jafnt sem tungumáli að hún fær þar vart að koma fram. „Látum ekki spyrjast á okkur að við séum venjulegt fólk sem lætur ástina reka á reiðanum,“ (141) segir Alda við Anton, sem reynist „venjulegt fólk“ og ekki aðeins samþykkir viðtekin gildi, heldur beinlínis styður þau. Olíkt Öldu samsamar hann sig gagnrýn- islaust þeirri „veröld þar sem menn losa sig við ástina einsog óværu. Og halda að hún sé farin, láta einsog hún sé farin þótt hún verði eftir.“ (113) Ástarsögur þykja heldur ekki merkileg bókmenntategund, og það er einkar athyglisvert að sú tegund bókmennta er jafnan tengd konum og lítilsmetnum kvenrithöfundum. Þetta sjónarmið bókmenntastofnunarinnar kemur ákaflega írónískt fram í Tímaþjófnum, þar sem Alda er talsmaður þess um leið og hún er sjálf að leitast við að orða sína eigin ástarsögu (og höfundurinn að benda á eigið skáldverk): Sigga laumar að mér afmælisgjöf. Nýútkomnu skáldverki eftir íslenskan kvenmann um þrítugt. Ástarsaga. Nú. Sigga hefur aldrei haft bókmennta- smekk. Eg fer með þetta í búðina á morgun og fæ skipt. (181-82) Julia Kristeva hafnar hugtakinu kona, en talar þess í stað um hið kven- lega sem hún segir að eigi það sameiginlegt með ýmsum þjóðfélagslegum útlagahópum sem hún kallar svo (m.a. skáldum, menntamönnum og sál- greinendum) að vera skilgreint sem jaðarfyrirbrigði.6 En einmitt vegna jað- arstöðu kvenna telur hún að þær standi á vissan hátt nær kórunni, hinu óhefta flæði, glundroðanum og stjórnleysinu en karlmenn yfirleitt. Þær nái betur til hennar og hafi gagnrýnni sýn á lögmál föðurins og karlveldisins en þeir. Samt sem áður eigi konur varla um annað en tvo kosti að velja í karlveldissamfélagi nútímans, að samsama sig móðurinni og lifa þannig valdalausar á ysta jaðri samfélagskerfisins eða samsama sig föðurnum og sækja þannig sjálfsmynd sína til þess sama kerfis. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.