Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 69
Damd til að hrekjast Vegna þessarar tvíbentu og ómögulegu stöðu kvenna má telja að ástin skipti þær oft öðru og meira máli en hún skiptir karla, eins og saga Oldu í Tímaþjófnum sýnir svo vel. Með henni reyna þær að sætta þessa tvo heima, vera til í þeim báðum. Þær skilgreina sig gjarnan út frá henni og leita í henni að öryggi og jafnvel eigin sjálfsmynd. I ást sinni á karlmanninum reyna þær að finna sér samastað í tilverunni, og um leið óhjákvæmilega í því lögmáli föðurins sem útilokar þær. Á nþínán þínánþínánþínánþín Vandamál Oldu í upphafi bókar er það að hún hefur ekki getað fundið neinn sem hún hefur getað elskað: Það hefur oft verið skemmtilegt hjá mér og nú fer þetta að verða gott. Ég hef lifað svo margt. Andskotans nóg. Það er að vísu eitt sem ég hlýt að hafa farið á mis við og það er ástin milli konu og manns. En þetta er orðið ansi seint hjá mér og sjálfsagt ekki hægt. Það er víst í mér svo mikill mótþrói. Nema ég hafi bara ekki hitt þann eina rétta. (23-24) A þennan vanda og skort Oldu er hvað eftir annað minnst í bókinni, og það er athyglisvert að sjálf tengir hún þetta eigin mótþróa og einnig tíma. En þessi vitund um tíma, að allt sé að verða eða þegar orðið of seint, er ávallt nálæg í sögunni, eins og síðar mun vikið að, þar sem tíminn kemur fram sem ákvarðandi afl í ástarsögu Öldu jafnt sem örlögum hennar. Samkvæmt Roland Barthes er ástin saga með upphafi og endi, þ.e.a.s. tími. Hún hefst oftast á fyrstu sýn og endar á fráhvarfi, brottför, klaustur- vist, sjálfsmorði, dauða. Tímaþjófurinn hefst á því að Alda sér samkennara sinn, sögukennarann og stjórnmálamanninn Anton, eða öllu heldur Anton sér hana. Hún er að bíða eftir skólasetningu fyrir utan dómkirkjuna í Reykjavík og er ef svo má segja á undan sínum tíma. Urið hennar er vitlaust og hún er að reyna að stilla það eftir klukkunni á turni dómkirkjunnar sem hlýtur að vera rétt „en það er vonlaust verk fyrir hanskaklædda konu“ (7).7 Til þessa þarf hún vitaskuld að líta upp, og hún þarf að gera það aftur fyrr en varir. Það kemur él og skyndilega verður hún vör við að það er spennt upp fyrir hana regnhiíf. Rektor kynnir hana fyrir manninum sem það gerir áður en hún sér hann. Regnhlífamaðurinn er fyrir aftan mig svo ég verð að snúa mér hálfhring til að geta tekið í höndina á honum. Ég þarf líka að reigja mig til að sjá framan í hann, því hann er ekki undir einn níutíuogfimm á hæð. (8) 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.