Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 77
Dœmd til að hrekjast Þessi staður kemur mikið við sögu bæði sem viðkomustaður hennar á ferð um bæinn og sá áfangastaður sem förinni er heitið til: Enginn getur ímyndað sér öryggið í að eiga frátekinn stað undir grænni torfu. . . Það er höfuðnauðsyn manneskju einsog mér að vita nákvæmlega hvar ferðalagið á að enda. (14-15) Karlmaðurinn sem áfangastaður og gröfin sem áfangastaður renna þann- ig saman í eina mynd. Gröfin reynist líka sá eini staður sem hún hefur að fara á eftir að symbíósan við karlmanninn hefur brugðist. Lárétt á leiði Mjög athyglisvert er að sjá hvernig þessar myndir staða, samruna og snert- ingar tengjast ýmist láréttum eða lóðréttum línum. Gröfin er ekki einungis lárétt, heldur einnig myrk, hulin og neðanjarðar. Andstæða hennar er him- inninn og það sem gengur upprétt og ofanjarðar. I lýsingunni á Oldu og sambandi þeirra Antons eru þessar línur sífellt að togast á. Það er einmitt í kirkjugarðinum sem þau Alda og Anton hittast í fyrsta sinn ein, og er lýsingin á þessum fundi þeirra mjög táknræn fyrir það sem síðar verður. Alda heldur að hún sé ein og hefur lagt sig á leiði: Lognið og kyrrðin í heimi legsteinanna færist yfir mig. Mér rennur í brjóst með laufin við vanga. Hrekk svo upp við eitthvert þrusk, en ég sé ekki neinn. Vonandi fer enginn að ganga fram á mig lárétta á leiði. . . (16) Hún er ekki fyrr staðin upp „en bláeygði samkennarinn frá því á skóla- setningu birtist í kirkjugarðshliðinu“ (16): Hann stendur kjur og ég geng rólega til hans. I dag minnir hann hvorki á ylfing né bangsa. Maðurinn er stórglæsilegur og ekkert annað, herðabreiður í kolsvartri peysu. (16) Hann verður ekki einungis til að vekja hana úr mókinu, þar sem hún liggur í algjörum samruna við jörðina og náttúruna, hann fær hana einnig til að rísa á fætur. Um leið er hann persónugerður sem einhvers konar blanda af dauðanum og drottni. Hann stendur í kirkjugarðshliðinu í kol- svartri peysu og með birtu „úr himneskum augum“ (16), og hún gengur honum á vald. Hann reisir hana upp frá dauðum til þess eins að hún geti fallið fyrir honum, og það gerir hún líka fyrr en varir. Það er á kennara- stofunni þennan sama dag þegar hann tekur í höndina á henni „formlegur" 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.