Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 93
Dtemd til að hrekjast Nei. Ég þarf ekki að bíða. Ég get byrjað þótt það hringi engar klukkur. Þær þegja nefnilega í þrjá daga enn. Þetta er stysti dagur ársins, 21. des. Jóladagur ævinnar. (187) Úrkastið og heimsendir sjálfsins I bók sinni Poivoirs de l'horreur frá árinu 1980 fjallar Julia Kristeva um vald óhugnaðarins og hvernig það tengist því fyrirbrigði sem hún kallar „abjekt" og nefnt hefur verið úrkast á íslensku.23 Sú manneskja sem er úrkast er hvorki súbjekt né objekt, heldur fallið viðfang. Hún er útlæg úr umhverfi sínu og full af ógeði á sjálfri sér og eigin líkama. Þessi skilgreining á úrkasti á vel við lýsinguna á örlögum Oldu og hvern- ig hún upplifir sjálfa sig eftir að hún er fallin á tíma, orðin of gömul til að vera kynferðislegt viðfang í sjónmáli karla. Þegar hún hefur ekki lengur augnaráðið að styðjast við fatlast hún beinlínis, hættir að geta gengið, leitað og ferðast, en styður sig annaðhvort við staf eða karlmanninn Símon, „of hölt til að ferðast" (137). Eftir nokkra sjússa gengur hún um í fjörunni fyrir utan húsið sitt „reikul í spori með kalkaða mjöðm“ (162), og á táknrænan hátt minnir hún sig á það að sem betur fer sé „sársaukaleysi algjört í kyrrstöðu" (171). Símon hefur ekkert augnaráð, er aðeins „tiltölulega huggulegt og hreinlegt gamalmenni til að klappa og halda í höndina á“ (172), og hún forðast alla symbíósu við hann, fegin að vera „hlíft við kossa- flensi“ (172). Samtímis þessu fyllist hún ógeði á sjálfri sér og líkama sínum. Fötlunin og ógeðið tengist ævinlega aldrinum og augnaráðinu. Alda felur sig fyrir Antoni: Hin ástfangna kalkar í mjöðm og gengur við staf. Eftir að svo er komið haskar hún sér þungfætt inní húsasund eða staðnæmist einbeitt og gjörhugul við búðarglugga að þykjast skoða ef hún telur sig sjá hann tilsýndar svo hann komist ekki að því hvað hún er illa farin. (186). Rúmlega fertug upplifir hún sig sem alveg ótrúlega gamla og um leið ógeðslega. Eitt sinn fær hún sér stöðvarbíl í Heiðmörk „með koníakspela í veski“ (154). Þar leggst hún út af í sömu laut og þau Anton höfðu verið saman í, klæðir sig „úr peysu, en ekki fleiru“ svo hún þurfi ekki að horfa upp á sig „æðaslitna" (154): . . .sólin yljar á mér öldruðu hylkinu að utanverðu og konjakið yljar því sem inni er (154) 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.