Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar Enginn Anton með regnhlíf. (144) En ég hef áhyggjur af engum. Líka áhyggjur eru frá mér teknar. (145) Því hvað er heimskara en hinir dauðu, tilverulausir í engri tilveru, land- lausir í engu landi. Þá er betra að vera ódauður í ólandi. (145) En það sem einkum hamlar á móti dauðanum í sögunni og sigri karlveld- isins eru þau atriði textans sem kenna má við grótesku og flæði. Bæði stuðla þau að því að rífa niður viðteknar hugmyndir, lýsingar og staðhæf- ingar jafnóðum og þær eru settar fram. Undir grótesku heyrir þetta mikla tal um kirkjugarða, jarðarfarir og dauða28: Skelfing hvað það verður nú huggulegra fyrir mig að hrökkva uppaf en þorra Islendinga. Mér er þó ætlaður staður, en hinir greyin, alveg í óvissu um hvar þeim verður holað niður. Við Nesti í Fossvogi kannski, eða uppi á öskuhaugum. Er það nú mórall að jarða fólk í fyrrum ruslahaug. Er ætlast til að liðið hvíli í spekt með ísskápshurðir bretti saumavélar og stólfætur næst sér; er nú ekki nóg sem límir fólk við jarðlífið þótt það fái að vera í friði fyrir framliðnu dóti eftir dauðann. Var því virkilega ekki nóg truflun að teygjum og bendlaböndum meðan það var og hét? Eða aumingja dána fólkið í Foss- voginum, alveg uppundir Oskjuhlíð sumt hvað og langar í sólbað milli jóla- trjánna, eða það er of nálægt Nesti og óskar sér einnar með öllu. (14) Hér tengist gróteskan staðnum og um leið óhugnaðnum. En hana er einnig og ekki síður að finna í sviðsetningum Oldu á sjálfri sér og lýsingum hennar á þeim Antoni. Þannig eru bangsinn og brúðan gróteskar myndir, dauðar leikbrúður, maríónettur, sem hægt er að kaupa. „Að utan er hann alveg einsog risabangsi í búðarglugga" (9), segir hún um Anton. Og hann er „dýrasti bangsi í bænum/með uppstoppað öryggi" (9). Oldu brúðu keypti pabbi Öldu handa henni þegar hún lá veik í rúminu þegar hún var lítil (46). Þessi brúða er „stærsta brúðan í bænum. . . Of stór til að leika sér að“ (46), um leið andstæða og hliðstæða Öldu. Þetta par verður síðan eftir í húsinu þegar Alda er dáin (hin ídeölu hjón?): „Alda brúða í pabbastól“ (187)- I rauninni lítur Alda á líf sitt sem tragíkómískt. Hún sér það eins og sviðsett, hæðist að því og hlær að því: Það er einsog hver annar lúxus að ráða yfir fjallasýn úr Skjólunum og veifa elskhugum sínum inn og útum dyrnar að hætti lögreglumanns sem stjórnar umferð. (22) Það kemur víðar fram í sögunni að það eina sem kona getur stjórnað eru 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.