Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar 2 Julia Kristeva, Histoires d’amour, Denoel, Paris 1983. Ensk þýðing er væntanleg frá Columbia University Press, New York. Sjá einnig greinar Ebbu Witt-Bratt- ström, „Den frámmande kvinnan — presentation av Julia Kristeva“, í Kvinno- vetenskaplig tidskrift nr 2/3 1983 og „Ur textens mörker — det kvinnliga anti- subjektet och fadersblicken,“ í Ord och Bild nr 4 1983, en þær hafa að geyma mjög gott yfirlit yfir kenningar Juliu Kristevu. 3 Roland Barthes, Fragments d’un discours amoureux, Editions du Seuil, Paris 1977. Dönsk þýðing (sem hér verður vitnað til); Kœrhghedens forykte tale, Rævens sorte bibliotek, Kbh. 1985. 4 Sbr. Kterlighedens forrykte tale, bls. 92. I þessu ljósi má ef til vill skýra örlög Steindórs í Tímaþjófnum sem eru að vissu leyti hliðstæð örlögum Öldu. Hann gefur sig tilfinningum á vald og brýtur þannig gegn kerfinu. Par með hlýtur hann að farast, og það gerir hann á táknrænan hátt í ölduróti flæðarmálsins. Sem einstaklingur er einnig hann undirlagður lögmáli föðurins. 5 Julia Kristeva, La Révolution du langage poetique, Editions du Seuil, Paris 1974. Hluti af ritinu hefur komið út í enskri þýðingu undir nafninu Revolution in Poetic Language, Columbia University Press, New York 1984, en í heild á þýsku, Die Revolution der poetischen Sprache, Suhrkamp, Frankfurt am Main 1978. 6 Um konur sem einn af jaðarhópum þjóðfélagsins, útlaga þess og um leið and- ófsafl, sjá einkum greinina „Un nouveau type d'intellectual: le dissident" í Tel Quel nr 74 1977. Ensk þýðing: „A New Type of Intellectual: The Dissident" í The Kristeva Reader (ed. Toril Moi), Basil Blackwell, Oxford 1986. Sjá einnig kaflann „Marginality and subversion: Julia Kristeva“ í bók Toril Moi Sexual/ Textual Politics, Methuin, London 1985. Sjá einnig grein Ástráðs Eysteinssonar „Er ekki nóg að lífið sé flókið" TMM 3 1987. 7 Það skýtur óneitanlega skökku við almenna rökfræði að hún er „of snemma“ á ferðinni vegna þess að úrið „hefur seinkað sér“ (7). Annaðhvort ætti úrið að hafa flýtt sér eða hún orðið of sein. Hér skal ósagt látið hvort þetta eru mistök hjá höfundi eða vísvitandi gert. Nema hér sé komið dæmi um ruglað tímaskyn kvenna, að þær kunni ekki að haga sér eftir klukkunni, sbr. það sem síðar verður sagt um tímann í sögunni. 8 Sbr. Kterlighedens forrykte tale, bls. 92-93. 9 Skv. Roland Barthes er slík orðræða tilraun mannsins til að lifa af ástarsorgina og fjarveruna, sviðsetning í tungumáli sem tefur eða bægir burt því sem hann kallar dauða þess elskaða. 10 Leturbreyting hér sem annars staðar í tilvitnunum er sögunnar. 11 Tárin koma frá líkamanum, ekki mngumálinu. Þessu hefur Ólöf frá Hlöðum gert sér skemmtilega grein fyrir í hundrað ára gamalli stöku sem hún nefnir Tárin: Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaus yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga. Tárin eru beggja orð! (Nokkur smákvædi, Reykjavík 1888, bls. 89) 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.