Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 127
hafði það himinblátt með hvítum gluggum, og það var fallegasta hús sem ég hef séð. Eg sagði Heiðu það, og veistu hvað hún gerði? Hún lamdi mig. (Sænginni, 5-6) Það er ekki von að hún skilji, bara sjö ára, að Heiðu er alveg sama um hvað hún sér sjálf, það eru aðrir og það sem þeir sjá sem máli skiptir. Þegar Heiða þrasar og Lóu-Lóu er sama tekur Abba til sinna ráða og breytir ásýnd hlutanna, ekki bara í huganum þó að það nægi henni sjálfri. Hún virkjar áður óþekkta orku, náungakærleik bræðranna í Gamlabæ, til að gera það sem þarf, flytja mold í blettinn, setja nið- ur blóm og girða kringum húsið. Otal hendur reynast reiðubúnar til aðstoðar þegar verkið er hafið. Abba er listakona eins og afi kallar hana, allt sér hún í litum: „Núna finnst mér lífið alveg eins og mynd eftir Jóhann Brím,“ segir hún: „Appelsínugult í grænu grasi.“ Jóhanni Briem kynnist hún á menningarheimilinu á númer 12 og hann varð henni snemma tákn listarinn- ar. Hvalrekinn á fjörur hennar er leir- kerasmiðurinn Agnes sem tekur á leigu hlöðu bræðranna í Gamlabæ og sýnir Obbu að það er hægt að lifa sem iista- maður. Þó verður viðkynningin við Agnesi líka erfið lexía fyrir Öbbu. Abba vill trúa því að það borgi sig að vera góður - það stef gengur í gegnum sögu hennar. En Agnes er flutt nauðug burt og þó er hún góð. Abba verður að halda dauðahaldi í orð Agnesar um að einu sinni hafi hún ekki verið góð. Abba hin er hamingjubarn, framtíðar- von þessa verks. Lífið verður Heiðu erf- itt vegna þess hvað hún gerir miklar kröf- ur án þess að hafa framkvæmdaorkuna. Lóa-Lóa má vara sig á beiskjudeildinni. Umsagnir um bœkur En Abba er opin og áfjáð. „Þú hugsar aldrei neitt. Þér finnst bara gaman," segir Lóa-Lóa fúl (Sænginni, 11). En Abba á fegurðina: Ef ég horfi beint í sólina og loka svo augunum fast verður sólin eft- ir í augunum. . . (Sænginni, 5) Það er við hæfi að hápunktur sögu Obbu sé veislan hjá Agnesi þegar höf- undur leiðir inn í hlöðuna í Gamlabæ allar persónurnar sem lesanda þykir orð- ið vænt um úr bókunum þrem. Þetta fólk og afkomendur þess eiga vafalaust eftir að hittast í svipuðum veislum hjá Obbu sjálfri þegar hún vex úr grasi. Orð eru bara orð Enn hefur orðið útundan að minna á að bækur Guðrúnar Helgadóttur eru ekki eingöngu merkileg lýsing á tíðaranda og fólki heldur eru þær óvenjulega vel skrif- aðar. Þá er átt við að texti þeirra er þéttur, sjaldan orði ofaukið og hver setning hef- ur merkingu sem vísar út fyrir sig. Sem dæmi um þetta má nefna að oft eru flókn- ar tilfinningar og löng saga gefnar í skyn í stuttu tilsvari - eins og í eftirfarandi sam- tali afa og ömmu: Það á enginn að giftast sér eldri manneskju, sagði afi þegar amma kom loks með koppinn. Þér verður tíðrætt um þessi fjögur ár sem eru á milli okkar, Magnús, sagði amma reið. (Sam- an, 68) Eða þegar Gógó segist ætla að trúlofast Kela í Kletti af því hann sé svo góður við Sammí litla: „En maður hafði nú hugsað sér annað, sagði hún og dæsti." (Saman, 97) Fjör og kímni einkenna allar bækurn- ar. En eins og þær velta upp erfiðum tilfinninga- og siðferðismálum er gaman- semi þeirra fullorðinsleg og byggist yfir- 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.