Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 136
Tímarit Máls og menningar sem tengjast dvöl Halldórs í Sovétríkj- unum veturinn 1937-38, og gaman hefði verið fyrir Sigurð Hróarsson að kynna sér í þeim tilgangi að varpa ljósi á Gerska æfintýrið. Þar er meðal annars hluti af þeim minnisblöðum sem bókin er byggð á. Meðal þeirra eru 50 síður af athugasemdum í símskeytastíl um Bucharinréttarhöldin á bréfsefni Hotel National, Gorkístræti 11/17 í Moskvu. Þar eru setningar á borð við þessar: Atakanlegt að heyra Rakowski dæma sig í geðshræringu, æpir, seg- ist hafa gert fullkomna játningu. [. . .] Búkharín viðurkennir að hafa ætlað að taka Lenin fastan, og ef hann neyddist þá drepa hann. [. . .] Unnu beint í samb. við þýska fasista og lofuðu þeim löndum ef þeir hjálpuðu þeim að komast til valda. Auk þess á Landsbókasafnið útdrátt Halldórs úr Gerska æfintýrinu á þýsku (ætlaður til kynningar í Rússlandi), ræðuriss sem hann studdist við í sam- kvæmi í Grúsíu („Grusia has a particul- ar appeal to all communists whatever nationality we belong to“ o. s. frv.), og bréf sem hann skrifar félaga M. Apletin í Moskvu (dags. 28/8 1938) þar sem hann greinir frá útkomu Gerska æfin- týrsins. Þar ræðir hann um efni bókar- innar og biður Apletin að segja vini sín- um Keller frá því öllu sem gerst. A safninu eru einnig önnur bréf til Aplet- ins þessa, þar á meðal skondinn pistill um pels nokkurn sem lesendur Skálda- tíma munu kannast við. I tveim öðrum bréfum kemur fram að Halldór vildi gefa Gerska æfintýrið út sem hraðast þar sem afstaðan til Sovétríkjanna væri breytingum undirorpin: „- ég tala nú ekki um ef kæmi stríð, sem mundi snúa áhuga manna um þessi efni í annan far- veg“. Þau orð má skilja sem vísbend- ingu um að Halldór hafi ekki haft það sem TRU að allt væri í himnalagi hjá Rússum, heldur verði að skoða Gerska æfintýrið sem lið í stjórnmálabaráttu. Ur því farið er að rýna í plögg Hall- dórs á Landsbókasafni mætti til gamans bæta við kafla úr uppkasti hans að bréfi til félaga Florins eða Kellers í Moskvu, en það snertir einnig Sovétferðir hans: A síðastliðnu ári fór [. . .] ég til Kaupmannahafnar á leið til Sovét- ríkjanna og varð að bíða hér í tvo og hálfan mánuð eftir vegabréfsáritun, án árangurs. Þvínæst hélt ég heim- leiðis. Þetta er afar óþægilegt þar sem fjandsamleg blöð nota sér þetta og skrifa háðslega að „innlendum kommúnistum okkar" sé ekki hleypt inn í Sovétríkin. Eg hef einnig þurft að greiða mik- ið fé fyrir þessi ferðalög sem sífellt detta uppfyrir. Það er ævinlega sagt að mér sé boðið til Sovétríkjanna og ég þigg þessi boð alltaf og fer í löng og dýr ferðalög til Skandinavíu - og svo er ég svikinn um vegabréfsáritun! (Þýðing ÁS úr þýsku). Engin athugun á Gerska æfintýrinu telst fullnægjandi meðan þessi plögg hafa ekki verið könnuð. Frágangur og stíll Um frágang bókarinnar er það skemmst að segja að hann er ekki góður, og er þá vægt til orða tekið. Allmikið er af prentvillum í bókinni, meðal annars í tilvitnunum, og sumar eru nálegar eins og sú þar sem bók Halldórs Laxness I Austurvegi er nefnd I austurbergi (66). 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.