Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Side 37

Húnavaka - 01.05.1972, Side 37
HÚNAVAKA 35 biblíufélaginu, sem ég vissi að nýbúið var að gefa út. Sendu þeir mér þrjár þeirra, en áttu ekki fleiri. Hins vegar héldu þeir að þær væru allar til í útibúi þeirra í Nýju Guinea. Skrifuðu þeir þangað og pöntuðu þær fyrir mig. Nokkru síðar fæ ég þær sendar þaðan. Eftir um það bil viku kemur svo bréf frá sama stað, þar sem þeir segja að þeim hafi dottið það í hug á eftir að jafnvel eigi þeir fleiri tungumál, sem mig vanhagi um og senda mér lista með yfir 50 mál- um. Kom í ljós að þar voru ellefu mál, sem ég átti ekki og er ég nú búinn að senda pöntun til þeirra. Fannst mér þetta mjög mikill greiði. Já, og svo má ég til með að segja þér frá einu atriði, sem ég er svo- lítið montinn af. Ég var á ferðalagi í Englandi og kynntist pilti frá Uganda í Austur-Afríku. í lista, sem ég hafði yfir útgefnar biblíur kom í Ijós að hans móðurmál var ekki með talið, en hann sagði mér að hún væri samt sem áður til á því. Sagðist hann skyldi útvega mér eintak, sem hann gerði. Eftir að ég kom heim og fór að flokka mínar biblíur sé ég að mér hafði láðst að skrifa niður nafnið á tungumál- inu. Gat ég því ekki komið þessari bók á sinn stað í safninu, en hug- kvæmdist að skrifa upp ákveðinn kafla úr henni og senda bókaverði brezka og erlenda biblíufélagsins í London, en það er stærst sinnar tegundar, og biðja hann liðsinnis. Svar fékk ég fljótlega um hvert tungumálið væri, en jafnframt spurningu um hvar í veröldinni mér hefði tekizt að ná í þetta eintak. Það væri ekki til í safninu og von- uðu þeir að ég gæti sagt hvar hægt væri að ná í það. Þetta er þá líklega mjög fátíður gripur. Átt þii ekki fleiri slíkar, sem ástæða væri að geta um? Fyrir nokkrum árum náði ég í slitrur af biblíunni á Gotnesku, en hún var fyrst þýdd á fjórðu öld og er eina ritið, sem til er á Gotn- esku máli. Gotneska er móðir norrænu málanna og þýzku. Fjölritun eftir þessum biblíuslitrum hefur verið notuð við kennslu í Norrænu í Háskólanum. Mína bók lánaði ég svo námsmanni, en svo illa vildi til að hún glataðist í húsbruna. Þótti mér það að vonum afleitt, eu vonaðist til að fá annað eintak. Ég fór í bókaverzlun Háskólans í Leeds og spurði eftir þessari biblíu, en þeir fullyrtu að hún væri ekki til. Svo fór ég að grúska í bókum, sem þar voru fáanlegar og rakst þá á bók, sem hét Gotnesk málfræði. í henni var m. a. prentaður allur textinn úr Gotnesku biblíunni, svo að ég var ekki seinn á mér að kaupa bókina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.