Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 48

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 48
41 játningarrit kirkju vorrar, að Heilagur andi sé sá sem skapi trúna i hjörtunum og noti orð og sakramenti sem verkfæri sín. Vér lýsum fyllsta áhuga fyrir því að íhuga spurning- arnar, sem 14.-18. gr. beina til vor. Samkvæmt 13. gr. eru orð og atferli Krists vió innsetningu heilagrar máltíðar miðlæg í athöfninni. Einnig er þar sagt, aó raunveruleg nærvera Krists sé ekki komin undir trú ein- staklingsins, þó að trúar sé þörf til þess að greina líkama og blóð Krists. Er aó þessu leyti fullkomið samsinni milli Limaskýrslunnar og t.d. skýringanna á altarissakramentinu í Fræðum Lúthers. Þar er ennfremur itrekað, aó þaó er Heilagur andi, sem vekur trúna i hjörtunum, ekki máttur manna eóa skynsemi. Á sama hátt viróist hægt að rökstyðja, að segja megi, aó enginn mannlegur máttur eða eiginleiki geri hinn upprisna Krist nærverandi í brauði og vini, heldur aðeins orö og fyrirheit Krists, sem Heilagur andi geri lif- andi og kröftug (14.gr.). Hins vegar verður aó gæta þess, að ummæli um verkan Heilags anda i máltið Drottins leiði ekki til hugleiðinga i þá veru, að Faðirinn og Sonurinn séu hinn fjarlægi Guó, en Heilagur andi hinn sifellt nálægi Guó. Þvi siður mega ummælin um ákallið til Heilags anda byggjast á hugleiðingum i þá átt, að litið sé á krossfestinguna sem fjarlægan atburó i tima, en Heilagur andi sé sá virki aðili, er veiti afleiðingum liðins atburðar inn i tilveru vora. íhugun um guósþjónustu- arf kirkjunnar á öllum öldum færir oss sanninn um, að máltið Drottins sameinar tima og eilifð. Þegar máltið Drottins er borin fram á degi Drottins, kemur fram, að "timinn er umhverföur eilifó". Mikilvægi kross og upprisu Drottins sem atburðar i tima og rúmi, er einmitt, að krossinn og upprisan er eilifur atburður, sem i sifellu er settur fram til minn- ingar hjá Guöi og samtimis gefinn oss, sem neytum, til þess aó vér styrkjumst i trúnni, voninni og kærleikanum. Meó þvi að koma saman til máltiðar Drottins, vörpum vér allri von vorri upp á hann, berum fram áköll vor, bænir og beiónir, ekki i trausti til eigin verðleika, heldur i trausti til miskunnsemi Guós. Og hver skapar traustið, hver gerir von- ina lifandi, hver glæóir kærleikann? Þaó er Heilagur andi Guðs. Svo sem áður sagói hefur islenska kirkjan opið altarisboró. Lengst af höfum vér litið svo á, að fermingin veitti aógang aó borði Drottins. Er reyndar nú gefin heimild fyrir þvi að ófermd börn séu tekin til altaris með foreldrum sinum. Limaskýrslan hefur enn veitt oss tækifæri til að ihuga, hvort rétt sé að leyfa aðgang að borði Drottins á grundvelli skirnarinnar einnar eða hvort setja eigi aldurstakmörk eða önnur skilyrði. Þá er mjög gleðilegt að sjá, hversu litið er á máltið Drott- ins út frá heild kristnilifsins og ekki sem einangraóan at- burð. Áhersla vor hefur um langt skeið verið fremur ein- staklingsbundin og vér höfum horft á samfélagió nánast ein- göngu út frá sambandi einstaklingsins við Guö. Vér sjáum ástæðu til þess að fagna þvi, hversu mjög er i Limaskýrsl- unni talað um samfélagió á breiðum grundvelli. "Máltið Drottins boðar þannig þaó sem heimurinn á að verða: Fórn i bæn og lofsöng til skaparans, allsherjar samfélag i likama Krists, riki réttlætis, kærleikur og friður i Heilögum anda"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.