Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 61

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 61
54 Myndmál Nýja testamentisins um skirnina er fjölskrúðugt. Aó nokkru leyti byggist þaó á vitnisburói Gt., en markmió myndmálsins er aó benda á Krist. Fyrir skirnina öólast menn hlutdeild i dauða og upprisu Krists, sem innsiglar sáttar- gjöróina milli Guós og manna. Þar meó er ný lifsstefna mörkuó. Lífió öólast nýja merkingu og er Heilagur andi gefinn skirnþegum til leiðsagnar á þeim nýja vegi, sem er Kristur. Hió samfélagslega gildi skírnarinnar markast af þessum veruleika og er um þaó notað táknmálið um innlimun á líkama Krists, en líkami Krists er hlutstætt samfélag læri- sveina Jesú Krists í sögunni, kirkjan, sem játar, Guði Föður til dýróar, aó Jesús Kristur er Drottinn. Þar er allt þetta veitist fyrir skírnina, er skírnin fyrst og fremst gjöf. Jafnframt leiðir skírnin til vióbragða vorra vió þeirri gjöf, en þau eru lif, sem hefur að markmiói aó ummyndast til myndar Krists fyrir kraft Heilags anda. Þessu lífi fylgir barátta, en í henni öólast menn æ nýja reynslu af náóinni. Þetta mikilsveróa, ríkulega myndmál um skirnina kallar kirkjurnar til þess aó endurskoöa líferni sitt. Þar eö skirnin bendir á sáttargjöró milli Guós og manna fyrir líf, dauða og upprisu Jesú Krists og bendir sömuleióis til fram- tiöar á nýrri jörð undir nýjum himni, veróur sundrungin á líkama Krists óþolandi og á grundvelli kenningarinnar um skirnina eru kirkjurnar knúóar til aó endurskoóa breytni sina. Likt og Kristsatburöurinn er aðeins einn, svo er skírnin aóeins ein til einingar í einni trú, einni von og einum kærleika. I þessari framsetningu finnum vér samræmi milli postullegrar trúar og þess sem Limaskýrslan heldur fram. Vér finnum einnig samræmi milli áhersluatrióa Limatextans og þess sem játningarrit kirkju vorrar segja um skírnina, ekki síst Fræöi Lúthers minni. Einnig þar er um skirnina talað sem hlutdeild í dauöa og upprisu Jesú Krists, upphaf nýs lífs, sem hefur aó markmiöi aó mótast til myndar Krists, og er því líf, sem endurnýjandi kraftar hinnar nýju sköpunar verka í fyrir Heilagan anda. Um leið finnst oss ástæóa til aö benda á nauósyn þess aö fjalla nánar um hlutverk orðs Guös í kristnilifinu og um tengsl orós og skírnar. Skýrslan leggur áherslu á, að kristnilifið sé barátta og talar um reynslu hinna skírðu af náóinni i þeirri baráttu og jafnframt um, aö þroski í kristnu trúarlifi sé heiminum sönnun þess, aó hann geti frelsast. Vér viljum hnykkja á þessari áherslu og samtímis benda á hlutverk orösins i þessari baráttu kristinna mannna. Prédikun orðsins er til huggunar, áminningar og uppbygging- ar. Kall Jesú til fylgdar er endurnýjaó i prédikuninni. Prédikunin uppmálar Jesú Krist krossfestan sem hina algildu sáttargjörð og endurnýjar köllunina um að taka upp kross Krists i fótspor hans. Upprisan, sem i vændum er, verður fyrst aö afloknum dauöa, en er ekki sjálfkrafa þróun frá góðu til betra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.