Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 62
55 2. Hvaða ályktun getur kirkja þín dregið af þessum texta i sambandi vió samvinnu og samræóur við aórar kirkjur, sérstaklega þær sem líka sjá í þessum texta tjáningu á hinni postullegu trú? Islenska kirkjan vióurkennir hverja skírn, sem framkvæmd er i vatni og í nafni Föður og Sonar og Heilags anda. Teljum vér barnaskírn vera í fullkomnu samræmi vió postullega trú meó tilliti til þess, að fyrir skírnina gefur Guó hjálp- ræóið. Hér á landi eru starfandi nokkrar kirkjur, sem ekki viður- kenna barnaskirn og telja, að trúaóraskirn sé ein í samræmi vió postullega trú. Oft gengur rökstuóningur þeirra út frá þeirri forsendu, að skírnin sé fyrst og fremst merki um hlýðni manna og meótekin til staófestingar á þeirri trú sem þeir játa. Ef þessar kirkjur taka að vióurkenna, aó í skírninni gefi Guð hjálpræóið viróist sem hluti ágreiningsins geti verið úr sögunni. Þurfum vér aó stefna aó vióræóum vió kirkjur hér á landi, sem hingaó til hafa ekki viðurkennt barnaskírn og endurskirt þá sem til þeirra hafa komió úr röóum vorum. Samtímis viljum vér lýsa vilja vorum til aó taka til endur- skoóunar skírnarbreytni vora og varast kæruleysislega með- ferð skírnarinnar. Eru uppeldismálin þar í brennidepli, foreldrafræðsla og aukin safnaóarvitund. Hins vegar er oss ókleift aó vióurkenna nokkuó í þá átt, er lúti að þvi aó vér setjum náó Guðs nokkur skilyrði. 3. Hvaó getur kirkja þin lært af þessum texta til endur- nýjunar helgihaldi sínu, menntamálum, félagslegu og andlegu lífi sínu og vitnisburói? Ef vér hyggjum fyrst aó helgihaldinu, þurfum vér aó leggja vinnu í aó samræma skirnarathöfnina guófræói skírnarinnar, vér þurfum aó ítreka nánar fyrirheit skírnarinnar, skilin milli hins gamla og hins nýja meó því aó hafna hinu illa undan þeirri játningu er vér ætíó berum fram. Enn fremur þurfum vér aó láta táknmálió tala skýrar en nú. Viðvikjandi öðrum lióum kirkjulífsins er þaó aó segja, aó skýrslan hefur verió notuó sem lesefni í leshringjum innan nokkurra safnaóa og reynst mjög vel. Hafa þátttakendur talió sig hafa mikió gagn af lestri hennar. Gildi hennar er einkum i því fólgió, aó hún knýr menn til þess að spyrja spurninga um atriói er þeir annars líta á sem sjálfsögð. Þá er mikilvæg áhersla sú, að líf hins kristna er lif af skírninni. Ef vér lítum á skírnarbreytni vora höfum vér ekki unnió úr kenningarlegri hefó vorri sem skyldi og látið undan þeirri þróun, aó á skírnina sé nánast litió sem venju. I ljósi bæói eigin hefóar og postullegrar trúar þurfum vér greini- lega að endurskoóa breytni vora aó þessu leyti og ítreka, að skirnin fer fram af trú til trúar. Nokkur umræóa hefur verið innan vorrar kirkju um trúaruppeldi og skirnarfræðslu og ennfremur um nauósyn þess aó uppfræóa foreldra skirnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.