Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 69

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 69
62 Mikilvægt áhersluatriði í kaflanum er gagnkvæmnin í sam- skiptum vígóra og óvígóra þjóna kirkjunnar. Er þessi áhersla mikilvæg fyrir þá sök, aó hún kemur í veg fyrir, aó hugsaó sé sjálfstætt um vígóa þjóna og litið svo á, aö þjón- usta óvigóra þjóna sé minna virói en þeirra. I því sambandi má árétta áherslu 15. gr. um valdið í kirkjunni, sem á upp- runa sinn í valdi Jesú Krists og merkir ábyrgó frammi fyrir Guði, svo aó þvi veröur aðeins beitt í samvinnu við sam- félagið i heild. Náöargjafirnar eru og ræddar og lögö áhersla á, hversu til- vist þeirra auógi líf safnaóarins (5. og 32. gr.). Er athyglisvert, hversu hin vígóa þjónusta er tengd gjöfum Heilags anda til kirkjunnar og tilvist hennar skoóuö sem sérstök náöargjöf. Tökum vér undir þaó sem segir í 33. gr., aö varóveisla sannleika fagnaóarerindisins er ekki komin undir sérstöku skipulagi, svo aó Heilagur andi hafi oft þurft aó nota óvenjulegar leiðir til áminningar kirkjunni. Er þaö þörf áminning til vor um, að líf kirkjunnar er komió undir Guöi og frumkvæöi hans (sbr. 8.gr.). I þessu sambandi eru reglurnar til leióbeiningar um, hvernig gegna skuli hinni vígöu þjónustu, mikilvægar (26.-27. gr.). Spurningin um postullega fylgd er rædd í 34.-38. gr. Lýsum vér fullkomnu samsinni viö greinarmuninn, sem þar er geróur á "fylgd í postullegri hefö," sem tekur til allrar kirkj- unnar, og "fylgd í postullegri þjónustu," sem fyrst og fremst kemur fram í postullegri hefó kirkjunnar í heild. Postulleg hefö í kirkjunni er skýrgreind á þennan hátt: Postulleg hefó í kirkjunni merkir, aó ákveðin einkenni kirkjunnar frá tímum postulanna vara viö, svo sem vitnisburður um postullega trú, boðun og fersk túlkun fagnaóarerindisins, skírn og altarissakramenti, afhend- ing þjónustunnar milli kynslóóa, samfélag í bæn, kær- leika, gleöi og þjáningu, þjónusta viö sjúka og fátæka, eining vió nálægar kirkjur og hlutdeild' þeim gjöfum, sem Drottinn hefur gefið hverri um sig (34.gr.). Postulleg vígsluröó er síóan sögó koma fram fyrst og fremst í postullegri hefö kirkjunnar í heild og er vígslurööin sögð tjá, að "hlutverk Krists, sem kirkjan á þátt í, er varanlegt og stöóugt". Þá segir á þessa leið um fylgd í postullegri þjónustu: Vígóir þjónar hafa þaó sérstaka verkefni meó höndum innan kirkjunnar aó varöveita og sýna fram á gildi postullegrar trúar. Meó því aö afhenda þjónustuna á skipulegan hátt meö vigslu, lýsir kirkjan yfir því, aö hún á sér samhengi í sögunni. Ennfremur er meö vígsl- unni ítrekaö, aö vígður þjónn er kallaður til aö varðveita trúna (35.gr.). Þess vegna eru kirkjur, sem leggja lítið upp úr afhendingu þjónustunnar meö vígslu spuröar, hvort þær þurfi ekki aó breyta hugmyndum sínum um stööugleika postullegrar hefóar jafnframt því sem biskupakirkjurnar eru beðnar um að ihuga, hvort ekki sé endurbóta þörf á skipulagi þjónustunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.