Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 71

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 71
64 1 fjórða lagi köllum vér eftir nánari umfjöllun um vígða þjónustu kvenna í kirkjunni. Innan kirkju vorrar eru konur vigðar til þjónustu og fjöldi kvenna í guðfræðinámi eykst jafnt og þétt. Höfum vér góða reynslu af þjónustu kvenna í kirkjunni og höldum því fram, að á oss hvili sú skuldbinding að raunhæfa vitnisburóinn, sem segir, að í Kristi sé enginn karl eða kona, heldur hverfi þar allur aóskilnaður á milli manna. Vér ítrekum, að ef menn vilja leita að ályktun ritn- ingarinnar um stöðu kvenna, þá sé réttara aó hafa í huga orö Galatabréfsins: "Hér er enginn Gyóingur né grískur, þræll né frjáls maóur, karl né kona. Þér eruó allir eitt í Kristi Jesú," frekar en orð Páls i I. Korintubréfi 14.34, þess efn- is að konur þegi á samkomum.í Galatabréfinu er augljóslega þýöingarmeiri texti á ferð. Þar er guófræðileg skilgreining á merkingu skírnarinnar fyrir samfélag kristinna manna. Þar er um að ræða innsæi spámannsins sem er ekki háð viðteknum samfélagssiðum liðins tíma. 2. Hvaóa ályktun getur kirkja þín dregið af þessum texta í sambandi við samvinnu og samræður vió aðrar kirkjur, sérstaklega þær sem líka sjá i þessum texta tjáningu á hinni postullegu trú? íslenska kirkjan viðurkennir í reynd vígóa þjónustu annarra kirkna. Beinist samfélag vort einkum aó kirkjum sömu kirkjudeildar úti um heiminn, en innan hennar eru mismun- andi form á vígslunni vió lýði. Sums staöar hafa lútherskar kirkjur varóveitt vígsluröó biskupa, annars staðar ekki, en þessi mismunur kemur ekki niður á samfélaginu milli þeirra. Ljóst er, að kæmi lútherskur prestur úr annarri kirkju og óskaði þess að taka aó sér þjónustu innan vorrar kirkju, yrði hann ekki vígóur aftur. Hins vegar vantar formlega umfjöllun um, hvort vígóur þjónn úr annarri kirkjudeild, er æskti þjónustu innan vorrar kirkju á grundvelli kenningar hennar, yrði vígður aftur. Lýsum vér þeim vilja vorum, að vér viðurkennum vígða þjónustu hverrar þeirrar kirkju, sem ásamt oss tekur undir postullega játningu og ásamt oss játar, að hin vígóa þjónusta sé byggð á köllun alls Guðs lýðs og óskum vér eftir hliðstæóri viðurkenningu annarra kirkna á vígðri þjónustu vorrar kirkju. Hins vegar verðum vér aó taka fram, aó spurningin um vígða þjóna úr öðrum kirkjum er ekki mál, sem kirkja vor getur ein leyst, heldur snertir þaó líka löggjafann vegna tengsla ríkis og kirkju. Á 16. öld var vígsluröð biskupanna rofin í vorri kirkju eins og þegar hefur verið tekið fram.Form biskupsþjón- ustunnar hefur þó haldist allar götur siðan. Enda þótt kirkja vor viðurkenni formlega ekki nema eitt stig hinnar vígóu þjónustu eóa þjónustu orós og sakramenta, höfum vér í reynd haldió þrem vígslustigum. Sá sem kallaður er til biskups í vorri kirkju, er ætíð vígður til biskups af for- vera sínum eða einhverjum öðrum,sem hefur hlotið biskups- vígslu. Til þess að tryggt væri, að landið væri aldrei án vígðs biskups og kjörinn biskup þyrfti ekki að leita út fyrir landsteinana til biskupsvígslu, hafa frá árinu 1909 verió skipaðir tveir vígslubiskupar, sem hljóta biskups- vígslu og biskupsnafnbót, enda þótt þeir gegni áfram því embætti er þeir áður gegndu. Sýnir þetta dæmi, hve mikilvæg biskupsþjónustan er í vorum augum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.