Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 102

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 102
95 börn til skírnar. Líta má á alla kirk juf ræðslu sem skírnarfræóslu i einni eóa annarri mynd, innihald hennar er ætíð þaó sem skirn einstaklingsins felur i sér. Sömuleióis er bent á þann skilning, að i skirninni veróum vió limir á likama Krists, "þar með hefur Jesús Kristur tekió okkur inn i kirkju sina", söfnuó sinn (sbr. 1. kafla). Við eignumst hlutdeild i Kristi og samfélagi kirkju hans. Kirkjufræósla hlýtur aó leggja mikla áherslu á að fræða alla um nauósyn ábyrgrar þátttöku i fjölþættu lifi kirkjunnar, ekki aðeins um þekkingarartiói. Sérstök greinargerð um meginþætti fermingarfræðslunnar getur oröió leiðbeinandi um inntak allrar kirkjufræóslu. Út frá guðsþjónustunni og hinu sakramentala samfélagi má draga fram eftirfarandi meginþætti: (a) fræósla um innihald kristinnar trúar, svo aó þekking barnsins aukist og skilningur þess dýpki. (b) samfélag í söfnuðinum meó jafnöldrum og öðrum, svo aó barnið styrkist i trú af reynslu og vióhorfum annarra og gefist tækifæri til aö tjá tilfinningar sinar á öórum vettvangi en fræóslustundunum. (c) tilbeiósla, bæði meó þátttöku í sameiginlegri guðsþjónustu safnaóarins og i fræðslustundunum, sem gefi hjálp vió sjálfstætt bænalíf. Þaó vekur tilfinningar fyrir hinu heilaga og styrkir samfélagió vió Guð. (d) þjónusta meö þátttöku i áþreifanlegum verkefnum safnaóarins, svo barnió sjái tengsl kirkju og samfélags, orða og geróa. Ofangreind fjögur atriði endurspegla helstu innviói kirkjunnar og á ekkert þeirra má halla, svo barnió fái trúverðuga og sanna mynd af henni. Einhlióa áhersla á þátt fræóslunnar (þekkingaratriðin) eins og í Tillögum Prestastefnu Islands 1965 og samþykkt Kirkjuþings 1972 um fermingarfræósluna og fermingarundirbúninginn er að mati nefndarinnar tæpast fullnægjandi. Má færa aó þvi nokkur rök: (a) guófræóileg Trú einstaklingsins vex ekki af þekkingu einni sér. Fræðsla miólar aóeins grundvallarsannindum um Guós riki, en vekur ekki trú. Guó höfóar til mannsins alls og taka veróur mió af mismun einstaklinga og breytilegum forsendum þeirra. (b) uppeldis og kennslufræóileg Til þess aö ná sem vænlegustum arangri verður aó höfóa til fleira hjá barninu en eingöngu þekkingar og skilnings, svo sem vióhorfa og tilfinninga, áhuga, vióbragóa og lífsmats. (c) almenn Börn á þessum aldri hafa oft neikvæóa afstöóu til skóla og náms (þekkingaröflunar), og hætta er á aö fermingarundirbúningurinn fái sömu einkunn, ef hann likist hefðbundinni kennslustund skólans. Með þessum meginþáttum á kirkjan að nálgast manninn frá fleiri hlióum en oft hingaó til og standa sjálf á tryggari stoðum. Þetta má skýra meó eftirfarandi mynd:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.