Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 117

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 117
108 II. Það er grundvallarviðhorf kristinnar trúar, að lík skuli greftruó í vígóum reit. "Sá maóur er kirkju varóveitir, á gröft upp að láta, og skal þar grafa, sem hann ákveóur, og prestur sá, er þar er" segir í kristinna laga þætti Grá- gásar. Eru þar merkileg ákvæði m.a. um legkaup og lík- söngskaup, meöferó lika, gröft og líkfæring til kirkju. I Kristinrétti Árna biskups segir m.a.: "Hvern mann kristinn sem deyr, skal jaröa í kirkjugarói vígóum en eigi í kirkju, nema biskupslof sé til." Skyldi lík eigi standa inni yfir fimmt nauósynjalaust. Þar voru og ákvæöi um likfærslu. Samkvæmt þessari heimild "á hver kristinn maóur þar gröft, sem hann er i kirkjusókn, nema hann kjósi sér legstað að annarri graftrarkirkju með sjálfs sins minni og með skynsemd heill og viti." Þar voru enn ákvæói um legkaup og 1iksöngseyri. Um greftrun lika eru siðan ákvæði i kirkjuskipan Kristjáns fjóróa frá 1607, sem hér var lögleidd 1621, sbr. 13. gr., sem enn er talin i gildi. Af ýmsum gögnum má ráóa, aó nokkur óvissa hafi verió eftir sióskipti um hald kirkjugarða og hver ætti til aó svara og um framlög sóknarmanna til kirkjugaróa. Um þetta eru aó nokkru fyrirmæli i tiundarreglugerð 17. júli 1782, 15. gr. sbr. ennfremur t.d. kon.úrsk.28. april 1847 um Reykjavik og tilsk. 27. jan. s.á. 1 vióaukalögum nr. 11/1882 vió lög 27. febrúar 1880. um stjórn safnaóarmála o.fl. voru fyrirmæli um skylduvinnu, er sóknarmenn eiga fram aö leggja, m.a. þegar kirkjugarður er geröur. Fyrstu heillegu lögin um kirkjugaróa og vióhald þeirra eru lög frá 8. nóvember 1901, sbr. og reglugeró 16. ágúst 1902. Voru þar allrækileg ákvæói varðandi upptöku kirkjugarós og svo niðurlagningu hans og hversu ákvaróanir um þau efni yrðu teknar. Enn fremur var þar kveðið á um skyldu sóknarmanna til framlaga vegna kirkjugaróa og m.a. vióhalds þeirra. Gert var hins vegar ráð fyrir því, aö reglur um frióhelgi þeirra, meóferö grafreita, tilhögun á greftri o.fl. yróu settar meö reglugeró. Voru lögin því tiltölulega stutt. Lög um líkhús voru sett árió 1926(nr. 29). Kirkjulaganefndin, sem skipuð var 1929, samdi frv. til laga um kirkjugarða, og var þaö samþykkt 1932 (nr. 64). Þessi lög eru talsvert rækilegri en fyrirrennari þeirra m.a. um stjórnun kirkjugaróa, fjárhag, upptöku og nióurlagningu kirkjugaröa og um legstaóasjóói. Nýjar reglur voru settar um niöurjöfnun gjalda, og skyldu þau vera hundraöshluti af útsvörum. Þá voru ákvæöi í lögunum um heimagrafreiti og grafreiti utanþjóókirkjumanna. Lög þessi, sbr. og breytingarlög nr. 70/1941, voru í gildi uns núgildandi lög nr. 21/1963 voru sett. Frv. til þeirra var samió af kirkjulaganefndinni frá 1955, og hafói kirkjuþing þrívegis fjallað um frv., áöur en það var samþykkt á Alþingi. Ákvæði þeirra laga eru til muna ítarlegri en laganna nr. 64/1932, þ. á m. um stjórn kirkjugarða, tilhögun grafreita, merkingu þeirra og svo um kirkjugarðsgjöld. Þessi lög bönnuóu upptöku heimagrafreita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.