Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Side 214
HOMI K. BHABHA
að félagslegar merkingar myndast í sjálffi athöin framsagnarinnar, þegar
brotakenndur, ójafngildur kloíningur verður á milb énoncé og enonáation,
en það grefur undan skiptingu félagslegrar merkingar í það sem er fyrir
innan og það sem er fyrir utan. Inntakið verður framandi mise-en-scéne sem
afhjúpar táknandi formgerð mállegs mismunar. Þetta ferh sést aldrei, það
rétt ghttir í það undir felhngunum á konungskápu Benjamins eða í snert-
ingunni á milli Kkingar symbólsms og mismunar táknsins.
Yinna má áfram með röksemdir Benjamins í kenningu mn menning-
armismun. Aðeins með því að takast á við það sein hann kallar „hreinna
loft málsins“ - táknið sem forstig að hvaða stað merkingarinnar sem er -
er hægt að yfirbuga veruleikaáhrif inntaksins en það gerir síðan öll
menningarleg tungumál „framandi“ sjálfum sér. Og frá þessu ffamandi
sjónarhomi verður mögulegt að skrá sérstaka staðsetrdngu menninga-
kerfanna - ósamlíkjanlegan mismun þeirra - og þessi skilningur á mis-
muninum gerir athöfn menningarlegrar þýðingar mögulega. I þýðingar-
athöfhinni verður inntakið sem er „sjálfsagt“, ffamandi og fráhvei-ft. Og
þá stendur efdr tungumál þýðinganærkefnisins, Aufgabe, alltaf andspæn-
is m'fara sínum, því óþýðanlega, ff amandi og útlenda.
Framandleiki tungumála
Að svo komnu máh verð ég að hleypa að vox populi: tiltölulega ósagðri
hefð fólksins úr byggðunum - þetta er fólkið úr nýlendunum, efrirlend-
unum, innflytjendurnir, minnihlutahópamir - farandfólkið sem verðtu-
ekki haldið innan þess sem kallast Heim í þjóðmenningnnni og einróma
orðræðu hennar, heldur er þetta fólk til marks um breytanleg útmörk
sem afneita landamærum nútíma þjóðarinnar. Þetta fólk er varalið Marx,
farandvinnuafl sem talar tungtmál framandleikans og klýfur með því
hina einróma þjóðernislegu rödd og verður að færanlegum her Nie-
tzsches, her myndhverfinga, nafhskipta og manngervinga. Það tjáir hina
hfandi-dauðu hugmynd um „ímy-ndað samfélag“ þjóðarinmar, útjaskaðar
myndhverfingar hins glæsta þjóðlífs dreifast nú um aðra frásögn af land-
vistarleyfum, vegabréfum og atvinnuleydum sem á sama tíma viðhalda og
auka, binda og slíta mannréttindi þjóðarinnar. I uppsafnaðri sögu \ est-
urlanda er að finna fólk sem talar torrætt tungumál depurðar og upp-
flosnunar. Þess er röddin sem opnar tómarúm sem er að sumu leyæi líkt
því sem Abraham og Torok lýsa sem róttækri and-mymdhverfingu: