Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Síða 232
SEYLA BENHABIB
eru frjálsir og jafriir, að standast tímans törrn þegar skynsamlegar heim-
speki-, trúar- og siðferðiskenningar halda sífellt við djúpstæðum klofii-
ingi á mini þeirra?“'
Þótt segja mætti að þessi aðskilnaður miUi menningai'baklandsins og
hinnar opinbera póhtísku menningar sé heiHandi, má sjá á þehn fjölmörgu
dæmum sem ég hef skoðað í þessari bók að hann er óstöðugur þegar Htið
er til stofnana samfélagsins og röklega óverjandi. F\rir þessu era margvís-
legar ástæður. I fyrsta lagi verða of margir árekstrar og deHur vegna sumra
þeirra stjómarskrárbundnu grunnatriða sem frjálslynd lýðræðissamfélög
era sammála um, eins og jafhrétti kynjanna, forræði yfir eigin Hkama, frelsi
einstakHngsins, grurmmenntun bama, og siðvenja ákveðinna ininnihluta-
hópa og menningarkima. TH dæmis myndi póhtískt frjálslyndi ekki leyfa
hjónaband milfi ólögráða ungmenna, né láta óátalið að fjölsfyldur selji
ungar konur í vændi, né fallast á að óafturkræfum Kkamlegum skaða sé
valdið, eins og tilfeUið er þegar kjmfærum kvenna er misþyrmt. Þai' sein
þau grunnatriði í stjómarskrám frjálslyndra lýðræðisríkja, sem koma fram
í þeim grundvaHar mannréttindum, borgaralegum réttindum og stjóm-
málaréttindum sem þær verja, stangast í mörgum tilvikum á við siðvenjur
þjóðarbrota og trúarlegra minnihlutahópa, er ekki hægt að komast hjá
árekstrum er varða túlkun og beitingu þessara meginreglna.
I öðra lagi munu mismunandi menningarkimar og hópar setja ffam
kröfur um jafna meðferð eða sérstaka meðhöndlun sem keppa hver við
aðra, og það þarf að skera úr um þessar kröfur á einhvern sanngjarnan og
hlutlausan máta. Til dæmis virkaði það hvetjandi á aðgerðir múslímsku
skólastúlknanna í Creil að nemendur af gyðingaættum í sama skólaum-
dæmi máttu bera kollhúfur sínar í tímum og höfðu í sumum tilfellum
fengið undanþágu frá prófum á hvíldardaginn.8 Hvermg er hægt að rétt-
læta það í frjálslyndu lýðræðisríki að eimi trúarhópur fái aðra meðhöndl-
un en hinir? I þessu tilviki krefst meginreglan um hlutleysi og sanngjarna
meðferð þess að komið sé eins fram við alla. I öðram tilvikum getur ver-
ið að hludeysið sé fólgið í mismunandi meðferð. Tillit til þarfa fatiaðra
1 Sama rit, bls. 4.
8 Þrjár múslímskar skólastúlkur voru reknar úr skóla í Creil í Frakklandi árið 1989
fyrir að bera slæður innandyra að sið múslímskra kvenna. Fleiri skólastúlkum var
vísað úr skóla í kjölfarið af sömu ástæðum, en þetta leiddi til mikilla mótmæla músl-
ímakvenna í Frakklandi við slæðubanninu, sem haldið var til streitu í samræmi við
frönsk lög sem kveða á um að trúartákn leyfist ekki í opinberum stofnunum. Sjá Cla-
itns WCulture, bls. 95-97.
230