Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 237
RÖKRÆÐULÝÐRÆÐI OG FJÖLMENNINGARLEG TOGSTREITA
inni, málaferli Shah Bano og slæðumálið.12 Við fyrstxi sýn mætti ætla að
samræðusiðffæði komi Shah Bano málaferlunum því sem næst ekkert
við, því að þau viðmið um siðferðislegt sjálfræði og meginreglur er varða
almenna virðingu og samskipti á jaíhréttisgrundvelh, samrýmast augljós-
lega ekki þeim stigveldisvenjum og því misrétti sem ríkir hjá mörgum
menningarsamfélögum á Indlandi eins og hindúum, múslímum, búddist-
um og fleirum. Því mætti væna rökræðulíkön, sem byggja á jafnrétti og
ættu að krefjast næstum algerrar umbreytingar á sKkum samfélögum, um
ófrjálslyndi. En samræðusiðfræði gefur sig ekki út fyrir að vera uppdrátt-
ur sem fara skuli eftir til að breyta stofnunum og venjum. Það er Kkan,
nær hugsjón en veruleika, sem nota má tál að mæla sanngirni og lögmætá
þeirra venja sem fyrir eru. Síðan skal sóst eftár að koma á umbótum þeg-
ar og fylýðræðislegur vilji þeirra sem hlut eiga að máh er tál staðar. Rifj-
um upp að við hefjum samræður þegar siðferðislegur og póhtískur
ágreiningur á sér stað og þegar hversdagsleg viðmið sem við töldum föst
í sessi hafa tapað áhrifamættá sínum. Undir slíkum kringumstæðum hefj-
um við samræður við alla þá sem eiga hagsmuna að gæta og sem viðmið-
ið sem um ræðir hefur áhrif á. I máh Shah Bano snúast þær venjur og við-
mið sem dregin eru í efa ekki um upphæð þess framfærslueyris sem henni
var fenginn, heldur frekar um (1) þær einhhða siðvenjur um fjölkvæni og
skilnað sem tíðkast og sem á ósanngjaman hátt hygla karlmönnum; (2)
að gert sé ráð fyrir því að fráskilin kona verði fjárhagslega háð karlkyns
ættingjum sínum um lífsviðurværi sitt; og (3) þá sannfæringu að ekkert sé
hægt að gera tál þess að hún getá öðlast sjálfstæði. Við þurfum að spyrja
okkur hvort enn væri mögulegt að halda í slík viðmið rmdir ímynduðum
kringumstæðum þar sem alhr þeir sem hagsmuna eiga að gæta gætu
skipst á skoðunum, þar á meðal sérstaklega múslímskar konur á ölltun
aldri sem þessi viðmið ná tál. Við þurfum að spyrja hvers vegna konur
gangast af fúsum og frjálsum vilja undir shkar aðstæður þar sem þeim er
skipaður lægri sess, þær eru varnarlausar og í háska. Ef litáð er framhjá
atriðum eins og ótta við refsingu, kúgun, útskúfun og annars konar
þvingun sem gera má ráð fyrir að væru ekki verjandi í röklegum samræð-
12 Shah Bano var indversk kona og músh'mi sem fór í mál við fyrrverandi eiginmann
sinn sem hafði skihð við hana og rekið hana af heimili þeirra og fékk hann dæmdan
til greiðslu h'feyris. I þessu máh stönguðust reglur múslíma á við indverska löggjöf,
spumingin var því hvort ætti að hafa forgang landslög eða sérstakar reglur músh'ma.
Sjá Claims ofCulture bls. 91-92.
235