Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 242
SEYLA BENHABIB
persónulegra sambanda og opinberrar ábyrgðar. Menning er pólitísk;
Barry vill gera ráð hrir að til sé menningar „grunnlína“ sem ekki er póli-
tísk í firjálslyndu samfélagi, á meðan femínískir gagnrýnendur og kenn-
ingasmiðir halda fram að mikill hluti af gangverki lýðræðisins fari
fram með pólitískum málamiðlunum innan memiingar sem þegar er
löðrandi í pólitík.
Þetta hömlulausa ástarsamband leiddi til þess að bandarískan almenn-
ing sundlaði ffammi fyrir blygðunarlausum smáatriðum sem greint var
frá á berorðan hátt en jafnvel frammi f\TÍr shkum tilvikum leitar rök-
ræðulýðræðissinninn að einhverju í umræðunni sem tengist hinum opin-
bera þætti og gæti leitt til umbóta. Bill Chnton og Monicu Letvinsb,'
hneykslið kenndi okkur sitthvað um ójafnvægi í valdasamskiptmn í æðsm
embættum landsins. Kjörrúr fulltrúar eru í yfirgnæfandi meirihluta karl-
kyns og þar á meðal eru merrn sem eltast tdð sér ymgri aðstoðarkonur,
sem eru ekki endilega saklausar sjálfar og eru tdljugar til að stofna til kjm-
ferðissamskipta. Ætti þessi innsýn að leiða til sameiginlegra lausn í ein-
hverri mynd? Kannski en kannski ekki. Þetta er vissulega viðfangsefni
sem er menningarlegt og sálfræðilegt auk þess að vera póhtískt og er við-
eigandi efiii opinberra skoðanaskipta og umræðu. Já, þetta þýðir að
menningin verður pólitísk, þetta þýðir að kynferðislegt siðgæði verður póh-
tískt sem og gagnrýni á þetta siðgæði með hliðsjón af algerlega fi'jáls-
lyndum viðmiðum um sjálfræði, sanngimi og jafna meðferð. Ef oklmr er
alvara með að ná ffram jafnrétti sem byggir á ffrjálslyndum tdðhorfum, þá
getum við ekki hlíft áktæðnum hhðum menningarinnar \'ið opinni um-
ræðu og gaumgæfilegri skoðun, eins og Barry virðist vilja.
Opinber skilningur og umræður um það sem á sér stað, getur síðan leitt
til sameiginlegra lausna í einhverri mynd. Þetta getur gerst ef við náum
samkomulagi sem tekur tillit til margra þátta sem skarast, mn að ákveðin
hegðun og ákveðnar tegundir af samskiptum séu saknæm samkvæmt við-
miðum sem til staðar eru í ffrjálslyndu samfélagi. I mörgum löndtun vora
sett lög gegn nauðgunum í hjónabandi, heimihsofbeldi, misþyrmingum á
bömum og kynferðislegri áreitni á vinnustað í kjölfar þess að kvenrétt-
indahópar hófu umræður þessum málstað til framdráttar og vöktu fólk til
meðvitundar um vandann. Það er ekkert ósainræmi á milli pólitísks og
menningarlegs atferlis slíkra hreyfinga, þ.e.a.s. hópa og samtaka í borg-
aralegu samfélagi annars vegar og þess að fleiri mál eiu tekin til opinberr-
ar umræðu í frjálslyndum lýðræðisþjóðfélögum. Oft er það fiTÍr aðgerðir
240